Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

27.09.2009 16:05

Hrútasýning

Jæja þá er búið að stiga lömbin og kom það bara mjög fínt út og svo var hrútasýning á Mýrum og þar var margt um manninn og mikið af fallegum hrútum og vann Óttar besta hyrnda hrútinn og Óli besta kollótta og við vorum með besta mislita. Það er rosalega gaman að sjá hvað hrútarnir eru alltaf að verða betri og betri t.d. núna fékk hrúturinn hans Óttars 19 í læri sem er allveg glæsileg útkoma. Það sýnir sig líka að féið er orðið svo rosalega vænt og bakvöðvinn miklu meiri hjá flestum í ár heldur en í fyrra.

Hérna er Lárus að dæma hrútana á Mýrum.

Hérna er hann Toppur sem var besti misliti hrúturinn.

Krúttið fékk náttla að fylgja með en fór í pössun hjá Freyju ömmu á meðan við vorum í þessu rollu stússi allann daginn.

Flettingar í dag: 699
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1259
Gestir í gær: 96
Samtals flettingar: 707636
Samtals gestir: 46773
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 09:02:44

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar