Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

10.01.2011 23:43

Mávahlíð 2011

Það er fátt skemmtilegra en að eyða deginum inn í Mávahlíð við að gefa kindunum og nýta svo frostið og kuldann til að fara að skauta og renna sér á ísnum þó svo að það væri enn þá betra ef það kæmi einhver snjór að ráði. Við létum það þó ekki aftra okkur og prufuðum bara að renna á grasinu og svo út á vaðli og fílaði Benóný það allveg í botn og brosti út að eyrum. Donna hundurinn okkar er svo ársgömul í dag, það er allveg merkilegt hva tíminn er fljótur að líða og klukkan tifar og tifar því ekki líður á löngu þangað til næsti skæruliði kemur í heiminn því það eru ekki nema 2 og hálfur mánuður úff þá verður sko nóg að gera 


Rosalega gaman á ísnum.

Rosa stuð að renna í grasinu inn í Mávahlíð.

Flottir félagar Benóný og Alvin páfagaukurinn hennar Köru.

Varð að setja svo eina mynd af afmælisbarninu hérna henni Donnu.
Flettingar í dag: 865
Gestir í dag: 243
Flettingar í gær: 914
Gestir í gær: 223
Samtals flettingar: 1892707
Samtals gestir: 249715
Tölur uppfærðar: 19.9.2020 18:29:41

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar