Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

02.04.2011 14:52

Litil prinsessa komin í heiminn

Jæja þá er biðinni lokið og litil prinsessa komin í heiminn. Hún kom 28 mars kl 9 að kveldi og var hún ekki svo lítil eftir allt saman því hún var 14 merkur og 51 cm. Mjög dökk á hörund og með svart hár. Allt gekk rosalega vel og fórum við heim eftir 2 nætur á Akranes spítala og Benóný var í pössun hjá Maju og Óla og var allveg í essinu sínu honum finnst svo gaman hjá þeim. Við vorum farin að sakna hans rosalega mikið þó svo að þetta væru bara tveir dagar var það eins og heil eilíf og vorum við rosalega spennt að komast heim og sjá hann. Maja kom svo með Benóný og var hann hálf feiminn við okkur fyrst en svo kom þetta allt saman og hann spáði svo sem ekki mikið í systur sinni fyrst en núna er hann bara rosalega góður við hana og vill bara gera A við hana. Það var reyndar rosalega skrýtið hvað hann virkaði stór núna þegar maður er kominn með eitt svona lítið, hann sem var svo lítill bara fyrir 2 dögum síðan ýkt skrýtið orðinn stóri bróðir.

Benóný svo góður við systur sína.

Litla sæta prinsessan okkar.

Sætu systkynin saman.
Flettingar í dag: 33
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 234
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 1718028
Samtals gestir: 229738
Tölur uppfærðar: 10.4.2020 00:19:45

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar