Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

26.09.2011 14:33

Til Sölu

Er búnað setja inn myndir af fé sem ég er búnað velja fyrir þá sem vilja kaupa svo endilega kíkið inn í myndaalbúmið hér hliðina á í hægra horninu.
Er með 2 svarta hrúta sem stigast báðir upp á 85,5 stig með 18 í læri og 30 í vöðva og er stigunin á þeim ásamt myndum í myndaalbúmi ef einhver hefur áhuga á að kaupa. Það væri allveg synd að þurfa að slátra þeim.
Flettingar í dag: 392
Gestir í dag: 76
Flettingar í gær: 427
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 1836201
Samtals gestir: 236447
Tölur uppfærðar: 12.7.2020 13:37:17

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar