Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

08.09.2015 14:24

Gersemi, Móheiður og Dikta koma niður

Hrútarnir hennar Gersemi og Marels Guffa sonar. 

Sara með hrút undan Blika.

Hinn hrúturinn hennar undan Blika.

Gaga með hrútinn sinn undan Tvinna Saum sonar hitt lambið hennar lést í fæðingu.
Gaga er undan Svarta Kveik syninum hans Hreins sem Svört hans Sigga er undan.

Sami hrútur undan Gaga og Tvinna.

Skvísa styllti sér svo flott upp fyrir mig.

Tunga með gimbrina sína undan Tvinna. Tunga er undan Dröfn sem er Hróa dóttir og 
Garra sæðingarhrút.

Hrútur undan Hyrnu og Tvinna. Hyrna er undan Snævari og Hrímu.
Hríma var undan Abel sem var einu sinni á sæðingastöð.

Gimbrin á móti hrútnum.

Rósalind með hrútinn sinn undan Fróða sem er undan Stera og gimbur sem gengur
undir henni undan Svönu og Jóker sæðishrút.

Lömb undan Brimkló og Tvinna. Brimkló er undan Blika Gosa syni.

Undan Móheiði og Fróða Stera syni sem ég keypti á Ströndunum í fyrra hjá Ragnari.

Hér er Dikta með sín þessi kollóttu undan Fróða. Þau eru stór og þroskamikil og
voru það líka þegar þau fæddust í vor áberandi stór lömb fædd.
Það eru svo fleiri myndir inn í albúmi af þessu hér.
Flettingar í dag: 4669
Gestir í dag: 189
Flettingar í gær: 4855
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 1699373
Samtals gestir: 225607
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 23:34:32

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar