Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

04.05.2016 20:16

Hesthúsin og undirbúningur fyrir sauðburð

Jæja þetta átti að vera löngu komið inn en það er bara alltaf þetta blessaða tímaleysi hjá 
manni að komast í hlutina en allavega þá kemur þetta núna.

Sætar frænkur að hjálpa í hesthúsunum.

Svo mikið stuð. Embla Marína og Margrét Arnbjörg.

Það er ekki beint vorlegt en svo kalt hjá okkur þetta var í byrjun apríl.

Flottir feðgar að prófa bátinn hans Benónýs sem hann fékk í jólagjöf frá Jóhönnu
og ömmu Freyju og afa Bóa. Það er samt heldur mikill bræla fyrir þennan bát í dag.

Freyja á hestbaki á Blær rosalega montin.

Embla alsæl á Blær hún er svo mikil hestastelpa.

Hér er Siggi og Emil að setja nýtt á eina stíuna fyrir sauðburð.

Verið að leggja loka hönd á þetta.

Verið að sprauta seinni sprautuna fyrir sauðburð.

Fróði Stera sonur lést úr Barkabólgu eða einhverri lungnabólgu hjá okkur í apríl.
Ég notaði hann ekkert í ár heldur lánaði hann til Óla Tryggva svo ég fæ engin lömb
frá honum í ár. Við eigum einn gemling undan honum sem er alveg rosalega stór og flott
og hún er sónuð með 2 lömb. Svo þetta hrúta basl ætlar aldeilis að dvína á okkur í vetur
en er vonandi komið gott núna.

Við héldum Aðalfund hjá Búa áður en ég fór út og við áttum þar 3 stigahæðstu
lambhrútana og hér er ég með verðlaunaskjölin fyrir þá.
Þið getið lesið um fundinn hér inn á 123.is/bui

Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi.

Flettingar í dag: 508
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 562
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 1855611
Samtals gestir: 240428
Tölur uppfærðar: 11.8.2020 19:16:53

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar