Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

12.11.2017 14:51

Ásettningurinn okkar 2017

Svanur 17-001 undan Svönu og Máv. Tvílembingur

55 kg 35 ómv 2,2 ómf 5 lag 113 fótl.

8 9 9 9,5 9 19 8,5 8 8,5 alls 88,5 stig.

Kraftur 17-002 undan Íssól og Ísak. Tvílembingur

44 kg 30 ómv 2,2 ómf 4,5 lag 110 fótl.

8 8,5 9 8,5 9 18,5 8 8 8,5 alls 86 stig.

Sprengja 17-003 undan Dröfn og Ísak. Þrílembingur

44 kg 34 ómv 3,4 ómf 4,5 lag 105 fótl.

9,5 framp 18,5 læri 7,5 ull 8 samræmi 43,5 heildarstig

Bomba 17-004 undan Frenju og Máv. Tvílembingur

50 kg 35 ómv 4 ómv 4,5 lag 109 fótl.

9 framp 18 læri 7,5 ull 9 samræmi 43,5 heildarstig.

Hlussa 17-005 undan Vin sæðishrút og Rjúpu. Tvílembingur

49 kg 34 ómv 2,9 ómf 4,5 lag 109 fótl.

9 framp 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi 44 heildarstig.

Birta 17-006 undan Tungu og Glám. Tvílembingur

50 kg 33 ómv 2,7 ómf 4,5 lag 103 fótl.

9 framp 18 læri 9 ull 8,5 samræmi 44,5 heildarstig.

Gyða Sól 17-007 undan Mjallhvíti og Ask. Tvílembingur

46 kg 37 ómv 3,4 ómf 5 lag 107 fótl.

9 framp 18 læri 8 ull 9 samræmi 44 heildarstig.

Elka 17-008 undan Snældu og Part. Tvílembingur

44 kg 35 ómv 3,7 ómf 5 lag 106 fótl.

9,5 framp 19 læri 7,5 ull 8,5 samræmi 44,5 heildarstig.

Björg 17-009 undan Dóru og Part. Þrílembingur

47 kg 32 ómv 3,5 ómf 5 lag 104 fótl.


9 framp 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi 44 heildarstig.

Sunna 17-010 undan Dóru og Part. Þrílembingur

49 kg 32 ómv 3,4 ómf 5 lag 107 fótl.

9 framp 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi 44 heildarstig.

Rakel 17-011 undan Hriflu og Grettir. Tvílembingur

50 kg 33 ómv 3,1 ómf 5 lag 108 fótl.

9 framp 18,5 læri 7,5 ull 8,5 samræmi 43,5 heildarstig.

Sól 17-012 undan Ögn og Grettir. Tvíelmbingur

45 kg 31 ómv 3,1 ómf 4,5 lag 104 fótl.

9,5 framp 19 læri 7,5 ull 8 samræmi 44 heildarstig.

Glóð 17-013 undan Mónu Lísu og Móra. Tvílembingur

49 kg 30 ómv 4,6 ómf 4,5 lag 109 fótl.

8,5 framp 18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi 43,5 heildarstig.

Vaiana 17-014 undan Móheiði og Kaldnasa. Tvílembingur

55 kg 29 ómv 3,9 ómf 4 lag 113 fótl.

8,5 framp 18,5 læri 7,5 ull 8 samræmi 42,5 heildarstig.

Móana 17-015 undan Móheiði og Kaldnasa. Tvílembingur

41 kg 30 ómv 4,1 ómf 4 lag 104 fótl.

8,5 framp 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi 42,5 heildarstig.

Gurra 17-016 undan Maggý og Tinna sæðishrút. Tvílembingur

40 kg 33 ómv 2,9 ómf 4,5 lag 108 fótl.

9 framp 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi 44 heildarstig.

Ronja 17-017 undan Eik og Móra. Tvílembingur

50 kg 27 ómv 5 ómf 4 lag 110 fótl.

9 framp 17,5 læri 8 ull 8,5 samræmi 43 heildarstig.

Þá er okkar ásettningur upptalin og mun ég svo setja inn frá fleirum á næstunni.

Við erum komin með öll lömbin inn og stóru hrútana einnig eru rollurnar inn í girðingu og
við hleypum þeim út á daginn og inn á kvöldin. Lömbin voru bólusett fljótlega eftir að við
tókum þau inn og öllu gefið ormalyf.

Hér er mynd af Máv 15-990 sem er veturgamal á þessari mynd hann verður tekinn á 
sæðingarstöð núna í vetur. Mávur er undan Dröfn og Blíka.
Önnur mynd af honum þegar hann var veturgamal.

Það eru svo fleiri myndir af gimbrunum hér inn í albúmi.Flettingar í dag: 440
Gestir í dag: 204
Flettingar í gær: 1897
Gestir í gær: 355
Samtals flettingar: 2408507
Samtals gestir: 343272
Tölur uppfærðar: 5.12.2021 17:32:01

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar