Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

14.01.2018 18:39

Fjárhúsin í janúar

Veturgömlu
Gemlingarnir okkar
Gemlingarnir hjá Sigga í Tungu.
Gemlingarnir hjá Sigga.
Gemlingarnir og veturgömlu búnað fá matinn sinn.
Og rollurnar líka.
Sigga rollur hreyfa sig ekki meðan ég gef mínum og liggja bara í afslöppun.
Ég gef í kringum hádegi en hann gefur um kvöldmatarleytið og það er alveg magnað hvað
þær samstylla sig þessu og vita alveg að þær fá ekki að borða núna.
Ég að reyna að sópa en það er stundum mjög uppáþrengjandi því allar vilja fá
klapp og nudd.
Janúar 2018. Séð inn í Mávahlíð.
Vaíanna er svo rosalega blíð og góð og er gæfust af gemlingunum og hún Embla dóttir mín
á hana. Sem er enn skemmtilegra fyrir hana því hún getur farið ofan í kró og knúsað hana.
Ég að fara gefa á jötuna. Við hand gefum allt hjá okkur og finnst mér það mjög gaman og
plús það að ég fæ góða líkamsrækt út úr því enda talsvert labb úr hlöðunni að 
jötunni.

Jæja læt þetta gott heita í bili og þið getið skoðað fleiri myndir hér inn í albúmi.


Flettingar í dag: 1231
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1606
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 668082
Samtals gestir: 45755
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 13:23:13

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar