Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

26.04.2018 18:19

Undirbúningur fyrir Sauðburð

Freyja að hjálpa mömmu sinni að baka fyrir sauðburðinn.
Að byria fletja út fyrir skinkuhorn.
Fyllingin beikonostur,skinkumyrja og skinka.
Fékk svo fleiri aðstoðarmenn í hópinn.
Freyja að krydda ofan á með oregano.
Komið úr ofninum.
Búið að skella í poka og svo sett inn í frystir svo nú eru skinkuhornin klár.
Það var mjög sumarlegt á mánudaginn.
Allt leit vel út og farið að grænka með hverjum deginum sem sólin sést.
Svo á þriðjudaginn byrjaði að kólna aftur og orðið grátt i fjöllum.
Og það heldur áfram að vera svona kalt og í dag snjóar áfram.
Hestarnir að viðra sig.
Fyrir mokstur og stungu með skóflu í hesthúsunum.
Smá mundur þegar búið er að stinga í gegn.

Læt þetta duga af bloggi í bili.
Flettingar í dag: 168
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 244
Gestir í gær: 91
Samtals flettingar: 1717708
Samtals gestir: 229641
Tölur uppfærðar: 8.4.2020 12:34:06

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar