Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

06.07.2018 23:46

Lítið ættarmót hjá fjölskyldu Emils á Blöndósi hjá Aroni frænda hans.

Fyrsta útilegan 2018 var á Blöndósi í rigningu hvað annað það er nú búið að vera ansi
blautt og kalt hjá okkur veðrið þetta sumar og virðist ekkert ætla að rætast úr því.
En við látum það ekki á okkur fá og tökum þetta bara með jákvæðinni og drífum okkur af stað.
Freyja er alveg tilbúin í þetta í pollagallanum með regnhlífina.
Krakkarnir spiluðu krikket.
Karlarnir alveg með grillið á hreinu.
Þau eru alveg ótrúleg með pósið þessar krakkar hér er ein alveg óborganlega fyndin af
Bjarka Stein,Emblu Marínu og Freyju Naómí.
Flottir frændur.
Bergþórs og Dagmars afkomendur.
Og svo eru það makar systkynana og makar afkomenda og afkomendur.
Freyja tengdamamma og Jóhanna fallegar systur.
Jakob snillingur með afa klippinguna sína. Hann var duglegur að taka myndir fyrir mig
sem þið getið skoðað inn í albúmi hér.
Hér eru systurnar saman Dísa,Hrönn og Freyja.

Þetta var frábær helgi með frábæru fólki og alveg yndislegt að hittast svona heima hjá 
Aroni og Stínu í stóra fallega húsinu þeirra.
Flettingar í dag: 1549
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 145
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 666794
Samtals gestir: 45750
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 23:24:10

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar