Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

27.07.2018 00:22

Heyjað í Kötluholti og ný lömb sjást.

Ljósbrá með hrútinn sinn undan Dranga sæðishrút og svo með gimbur sem gengur 
undir henni og er þrílembingur undan Dröfn og Berg sæðishrút.
Skrúfa hans Sigga með lömb undan Drjóla.
Frá Sigga Storð með gimbur undan Drjóla og svo eru tvær gimbrar undan Fönn og Hlúnk.
Sarabía með hvíta gimbur undan Móra sæðishrút og svo er svartur hrútur undan Sölku
sem gengur undir henni.
Jökulrós með lömbin sín undan Kaldnasa.
Gimbur undan Gersemi og Ask.
Hrúturinn á móti.
Hyrna með hrútinn sinn undan Bjart sæðishrút.
Hér sést hrúturinn betur.
Flottir hrútarnir hennar Skrýtlu og undan Tinna hans Gumma Óla.
Ég komin á gamla flotta Zetorinn og er að fara snúa inn í Kötluholti.
Emil að snúa. Lýst ekkert á útlitið er svo hræddur við rigninguna sem vofir yfir.
Skessa hans Sigga.
Gimbrin hennar Skessu sú golsótta og svo er hrútur undan Sprengju gemling sem 
gengur undir. Hann er undan Tinna hans Gumma Óla.
Undan Frenju og Ask.
Emil að rúlla inn í Kötluholti.
Allt á fullu til að vera á undan rigningunni og það hafðist leið og seinasta rúllann kom
út úr rúlluvélinni þá byrjaði að rigna. Þetta var á miðvikudagskvöldið.
Bói að raka saman.
Siggi að plasta.
Hann var orðinn ansi þungur yfir en sem betur fer beið hann eftir okkur með að fara
rigna og þegar við fóru yfir á hitt stykkið þá sneri ég á meðan þeir rúlluðu.
Við fengum 23 rúllur af fyrsta stykkinu og 4 af litla og 25 af stóra stykkinu hér fyrir ofan.
Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi.


Flettingar í dag: 322
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 310
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 704183
Samtals gestir: 46439
Tölur uppfærðar: 16.4.2024 13:03:08

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar