Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

28.08.2019 15:47

Rúntur 24 ágúst

Brussa með gimbranar sínar undan Ask.
Brúða gemlingur með lömbin sín undan Borkó sæðingarstöðvarhrút.
Villimey með hrút undan Gosa hans Gumma Ólafs Ólafsvík.
Hinn hrúturinn á móti.
Sótrassa gemlingur frá Sigga.
Þessir hrútar eru undan henni og Hlúnk sem er Máv sonur frá Sigga.
Terta gemlingur frá mér með gimbrina sína undan Jökul Frosta.
Hér er betri mynd af gimbrinni.
Gimbur undan Hrygnu og Kraft sæðingarstöðvarhrút.
Dimmalimm með lömbin sin undan Svarta Pétri hans Óttars og fyrir aftan hana er Bomba
með lömbin sín undan Gosa hans Gumma sem er hrútur undan Bjart sæðingarhrút.
Hér sjást betur lömbin hennar Dimmalimm hennar Jóhönnu.
Þessi lambhrútur stillti sér svo vel upp fyrir mig.
Þessi er frá Sigga næ ekki að greina hver þetta er .
Þetta er hrúturinn hennar.
Svana með gimbur og hrút undan Hlúnk hans Sigga.
Hér sést betri mynd af gimbrinni hennar Svönu.

Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi.

Flettingar í dag: 62
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 259
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 1660074
Samtals gestir: 221541
Tölur uppfærðar: 27.1.2020 03:51:37

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar