Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

06.10.2019 18:23

Valið ásetttningin 2019

Ég fór í fyrsta skiptið út eftir fæðinguna til að fara upp í fjárhús og skoða hvað ég væri að 
fara setja á því ég var ekki mikið búnað skoða þetta eftir stigunina því ég var svo þreytt 
eftir þann daginn að sitja og skrifa þegar var verið að dæma. Svo ég var eiginlega bara
búnað velja þetta eftir stigunar blaðinu og ætterni svo ég varð að sjá þær líka svo ég gæti
valið. 

Þessi botnótta er sett á og er undan Botnleðju og Ask tvílembingur 50 kg 32 ómv 19 læri
ég set svo inn betur alveg stigun og betri myndir þegar við tökum lömbin inn.

Hrútur undan Hosu og Víking sem er undan Skyldi hans Bárðar. Tvílembingur 
60 kg 36 ómv 19 læri alls 88,5 stig

Þessi er undan Brussu og Ask tvílembingur 50 kg 33 ómv 18,5 læri 5 lag

Þessi er undan Kolfinnu og Máv sæðingarstöðvarhrút. Tvílembingur 45 kg
33 í ómv 18,5 læri 9 framp. Ég valdi þessa því hún var alhvít annars var systir hennar á 
móti betri með 34 ómv 9,5 framp og 19 læri en hún var gul og ég seldi hana.

Þessi er undan Dröfn og Gosa Bjartsyni frá Gumma Óla. Einlembingur 48 kg
33 ómv 9,5 framp 18,5 læri

Þessi er á móti hrútnum undan Hosu og Víking. 51 kg 33 ómv 5 lag 9 framp 18 læri.

Þessi er undan Fáfni sæðingarhrút og Sól. Einlembingur en gengu tvö undir.
50 kg 31 ómv 9,5 framp 4,5 lag 19 læri.

Þessi er undan Möggu Lóu og Zesari. Tvílembingur 44 kg 35 ómv 4,5 lag 9 framp 17,5 læri

Þessi er undan Von og Guðna sæðingarstöðvarhrút. Tvílembingur 45 kg 
34 ómv 4,5 lag 9 framp 18 læri.

Þessi er undan Hexíu og Víking hans Bárðar og Dóru. Tvílembingur 50 kg
35 ómv 4,5 lag 9 framp 18 læri.

Þessi er frá Jóhönnu og er undan Dúfu og Kaldnasa. Tvílembingur 
46 kg 32 ómv 9 framp 18 læri.

Þessi er undan Kviku og Zesari. Tvílembingur 
49 kg  34 ómv 3,1 ómf 4,5 lag 18,5 læri alls 86,5 stig.

Þessi er undan Ask og Hriflu. Tvílembingur.
54 kg 36 ómv 2,3 ómf 5 lag 10 bak 9,5 malir 19 læri alls 89,5 stig.

Þetta er svona í fljótu það sem er sett á og mun ég svo taka betri myndir og eins taka 
myndir af gimbrunum hans Sigga en hann setur 6 á hjá sér.

Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi.

Flettingar í dag: 410
Gestir í dag: 90
Flettingar í gær: 450
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1848629
Samtals gestir: 239270
Tölur uppfærðar: 3.8.2020 18:03:59

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar