Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

10.10.2019 20:56

Sláturmat 2019

Við sendum 78 lömb í sláturhús á Hvammstanga. 56 lömb fóru til lífs seld/sett á.

Meðalfallþungi 19,37

Gerð 10,73

Fita 7,45

Siggi sendi 34 lömb í sláturhús.

Meðalfallþungi 19,8

Gerð 10,9

Fita 7,4

Við slátruðum 14 kindum og 3 fórust um sumarið svo í heildina fækkaði 17 kindum.

En við setjum á 9 gimbrar og Jóhanna 1. Við eigum þá 78 kindur og Jóhanna 7. Alls 85 stk.


Dröfn fékk að kveðja 7 vetra gömul hennar verður sárt saknað hjá stelpunum.

Þruma gamla þessi mórauða var látin fara núna en hún var 12 vetra alveg ótrúlega spræk
en vildum láta hana fara núna enda búnað skila vel sínu.

Flettingar í dag: 1376
Gestir í dag: 398
Flettingar í gær: 438
Gestir í gær: 201
Samtals flettingar: 2410443
Samtals gestir: 343884
Tölur uppfærðar: 7.12.2021 12:08:25

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar