Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

28.04.2020 13:12

Gleðilega páska

Veit þetta blogg kemur heldur seint inn en við fjölskyldan óskum ykkur Gleðilegra páska og 
Gleðilegs sumars. Emil er búinn að vera róa í burtu frá Akranesi og Reykjavík svo ég hef átt
fullt í fangi með að sinna heimilinu,börnunum og kindunum og náði því ekki að gefa mér tíma
fyrr til að koma þessu boggi niður en núna gaf ég mér loks tíma enda ekki seinna vænna því nú fer brátt að vera allt of mikið að gera því það fer að skella á sauðburður. Ronja Rós var svo 7 mánaða í gær og hún stækkar óðum og er farin að sitja alveg sjálf og klappa saman lófunum svona þegar henni hentar he he. Hún er mjög kát og er aðeins farin að sýna mannafælni við þá sem hún hefur ekki séð áður og getur þá orðið vælin og reið en það er allt partur af þroskaferlinu hjá ungabörnum svo allt er þetta í toppmálum með hana.
Allir nývaknaðir og ferskir á páskadagsmorgun.
Flottu krakkarnir okkar.
Ronja Rós fékk að leika sér með páskaegg.
Mamma Hulda með krökkunum okkar.
Freyja kát með sitt páskaegg.
Við páskaborðið.
Ronja Rós og amma Hulda.
Flottar saman Hulda amma og Embla Marína í eins jökkum.
Freyja Naómí vildi líka vera með.
Svo mikið krútt.
Að sjá hænu hjá Benóný bróðir.
Benóný Ísak hænustrákur.
Búnað fá egg hjá Óla til að setja í vélina hjá Bóa afa hann ætlar að fá unga. Hann missti
bestu hænuna sína um daginn þegar hundur komst í þær og hún fékk hjartaslag og hann var svo sár að afi hans leyfði honum að reyna fá nýjar hænur.
Páska þemað hjá okkur í ár skærbleikt og bleikir bangsar til að telja fyrir krakkana.
 
Hér sést þetta betur.

Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi.

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 287
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 1751909
Samtals gestir: 233739
Tölur uppfærðar: 5.6.2020 21:50:49

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar