Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

09.09.2020 15:40

Rúntur 7 sept

Elka 17-008 hún er undan Part frá Bárði og Snældu okkar.

Hrútur undan henni og Vask sem er undan Ask og Hriflu.

Hér er svo gimbrin hennar.

Falleg gimbur undan Hélu hans Sigga og Ask.

Kvika 15-026 Keypt frá Fáskrúðabakka sem lamb og undan Soffa 13-207
Hún er með gimbur og hrút undan Vask.

Hér er hrúturinn og gimbrin.

Hrúturinn hér betri mynd.

Sóldögg 14-011 er undan Þorsta 11-910 og Guggu frá okkur.
Hún er með sæðislömb undan Mínus.

Gimbrin hennar.

Vona að hrúturinn verði góður ég mjög spennt fyrir honum flottur að sjá að aftann.

Flott að framan líka.

Fallegur hrútur að sjá og vel hyrndur.

Sóldögg er með 107 í mjólkurlagni 102 frjósem og 114 í gerð svo það væri spennandi
að setja hrút undan henni í framræktun.

Skrýtla 13-013 með þrílembingana sína þeir ganga tveir undir og er undan Vask.
Snjóhvítur hrútur og grár.

Hér sést aðeins í þann gráa.

Flettingar í dag: 136
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 487
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 712463
Samtals gestir: 47050
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 05:38:27

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar