Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

03.12.2020 14:00

Vigtað ullina og fært gimbrarnar

Vigtaði ullina og gekk frá pokunum sem eru nú ekki nema 9 þetta árið.

Hér eru pokarnir klárir.

Við vorum fyrst með veturgömlu á móti lömbunum en mér fannst ég ekki ná að fóðra þær
nógu vel þannig svo ég færði veturgömlu saman við kindurnar og hef núna lömb á móti 
lömbum og tók sér lömbin sem ég ætla að hafa geld en þau eru 6 í heildina.

Er byrjuð að auka við fóðrunina fyrir fengitimann.

Ronja Rós er dugleg að borða egg.

Fin í fínhreyfingunum og rífur eggið niður og borðar hluta af því og svo fer dass á gólfið.

Umm svo gott.

Embla Marína dóttir okkar gleymdi lestrabókinni sinni í skólanum um daginn og las hún
hrútaskrána í staðinn og hefur mikinn áhuga á henni svo nú þarf að fara stúdera hrútana
áður en maður fer að sæða.
Flettingar í dag: 523
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 310
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 704384
Samtals gestir: 46481
Tölur uppfærðar: 16.4.2024 21:20:02

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar