Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

02.01.2021 14:07

Gleðilegt nýtt ár og þökkum fyrir það liðna

Hér eru krakkarnir með Huldu ömmu sinni á gamlársdag.

Kæru síðu vinir við óskum ykkur Gleðilegt nýtt ár og þökkum fyrir innlitið og kommenntin
á liðnu ári og megi nýja árið færa ykkur óendalega gleði og hamingju.

Það var sprengt árið 2020 burt og tekið fagnandi 2021.

Flottar áramótaskvisur Ronja Rós með Huldu ömmu.

Hér er verið að spila krakka alians inn í sveit hjá ömmu Freyju og Bóa afa á annan í jólum
þá fórum við í hangikjöt til þeirra.

Mikið fjör hoppa og leika í spilinu.

Sætar systur Ronja Rós og Embla Marína.
Þessar skvísur komu Birgitta Emý og Kamilla Rún í heimsókn yfir áramótin og Freyja er
hérna með Ronju svo þær eru frænkurnar saman.

Hér er Ronja Rós í kjól frá mér sem ég var í þegar ég var lítil.

Hér er ég í sama kjól þegar ég var lítil held ég sé samt orðin tveggja ára á þessari mynd.
En Ronja er 15 mánaða á sinni mynd.

Við fengum Bigga Tryggva til að flytja fyrir okkur rúllur úr Tungu inn í hesthús hjá 
Jóhönnu. Jóhanna tók svo inn hestana rétt fyrir gamlársdag.

Hér er Emil á fullu að sprengja. Mamma og Siggi voru með okkur á gamlárskvöld og svo
kom Jóhanna,Freyja og Bói og Steinar og fjölskylda og skutu upp hjá okkur.

Systurnar voru í sprengju ham og hafa aldrei verið eins hugaðar í að sprengja eins og 
núna í ár og höfðu ótrúlega gaman að.

Benóný Ísak var líka mjög glaður og naut þess að sprengja og búa til lítla brennu úr rusli
og taka upp á videó í símanum.

Flottar frænkur Birgitta og Embla.

Steinar Darri bróðir Emils með Alexander sinn sem var pinu lítill í sér í mestu sprengingunum.

Freyja var svo ánægð að fá Birgittu sína loksins í heimsókn var búnað sakna hennar 
rosalega mikið.

Hér erum við mæðgurnar saman.

Ronja Rós prinsessa.

Flottir frændur að spila Wi Bjarki Steinn og Alexander Ísar.

Benóný og Bói afi áttu sér lítið leyndarmál sem engin mátti vita og sérstaklega ekki amma
Freyja he he þegar Bói leyfði hænu að liggja á eggjum sér inn í hænsnakofa svo sagði
Benóný mér frá því svo ég fékk að vera hluti af leyndarmálinu þeirra en svo á gamlárs dag
komu ungarnir úr eggjunum og það var mikil spenna hjá Benóný að fara inn í sveit og sjá ungana og svo mátti ég koma með stelpunar fyrst til að sjá þá og svo mátti pabbi hans koma
og sjá þá svo það var mikil hamingja hjá honum með þetta.

Hér er Freyja Naómí með einn.

Og hér er Embla Marína með einn svo gaman.

Fengum þetta fallega skilti í jólagjöf frá Jóhönnu með nöfnunum okkar á.

Hér er allt á fullu í búða leik í stofunni og auðvitað með covid grímu he he.

Það eru svo fleiri myndir hér inn í albúmi.
Flettingar í dag: 289
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 112
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 712129
Samtals gestir: 47029
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 17:51:37

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar