Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

04.04.2021 23:31

Gleðilega páska

Gleðilega páska hér eru allir búnað finna eggin sín eftir smá vísbendingaleik.

Það var spilað líka Bingó sem vakti mikla lukku hjá krökkunum.

Ronja Rós sátt með eggið sitt.

Þetta var mjög spennandi en það sem var mest spennandi var að taka tappann úr og loka 
egginu aftur og svo var bitið í það he he.

Amma Hulda með prinsessuna sína.

Maggi bróðir minn kom og var með okkur á páskadag. Ronja var pínu feimin fyrst við hann
en svo þegar hann var búnað prakkarast í henni náði hann henni alveg í fíflaganginn.

Hér er svo selfie páskatime mikil gleði í þessari mynd.

Hjörtur kom með Heru og það var mikil gleði hjá Emblu okkar að fá hana loksins til okkar
en Emblu fannst hún heldur róleg en það kemur með æfingunni hjá þeim saman.

Hér er mikil kátína yfir páskana og Bói búnað járna og hann járnaði líka Heru fyrir Emblu.

Embla náði meira segja að fá pabba sinn til að rifja upp gamla takta og fara með sér á bak.

Eins og áður kom fram í fyrri blogg færðslu átti Emil afmæli 1 apríl og við fórum út á borða
á Skerinu með Þórhöllu og Jóhanni bróðir hans Emils og það var rosalega fínt það er alltaf
mjög gott að borða þar og flottur veitingarstaður.

Hér er Embla aðstoðarmaður pabba sins að brjóta niður inn á klósetti og þá kemur covid
gríman vel að notum.

Það er allt orðið í rúst hjá okkur hérna rétt fyrir Páska og Ronja líka að hjálpa til
við stefnum á að skipta loksins um allt inn á baðherberginu.

Hér er litla prakkara stelpan hún Ronja sem ber nafnið sitt með réttu og notar hvert
tækifæri til að fara inn og taka eitthvað sem hún má ekki gera og svo tekur hún skrúfjárnið
og segir pabbi gera búmm búmm.

Flettingar í dag: 1359
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1606
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 668210
Samtals gestir: 45755
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 14:14:13

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar