Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

01.11.2021 09:06

Ásettningur hjá Kristinn Jónassyni

Þessi er undan Tuðru og Óðinn og heitir Lukka.

38 kg 30 ómv 2,0 ómf 3,5 lag 105 fótl 9 framp 18 læri 7,5 ull 8 samræmi.


Þessi er óstiguð og Kristinn fékk hana að gjöf frá Friðgeiri á Knörr. Hún heitir Vigdís.


Þessi er óstiguð og er einnig gjöf til Kristins frá Friðgeiri á Knörr. Hún heitir Dorrit.


Þessi er óstiguð og er sú þriðja sem Kristinn fékk gefins frá Friðgeiri. Hún heitir Eliza.


Þessa fékk Kristinn hjá mér og hún er undan Brussu og Bolta. Hún heitir Álfadrottning.

52 kg 35 ómv 3,5 ómv 4,5 lag 113 fótl 9 framp 18 læri 9 ull 8,5 samræmi.


Þessa fékk hann líka hjá mér og hún er undan Hexíu og Óðinn. Hún heitir Álfadís

50 kg 33 ómv 4,3 ómf 4 lag 109 fótl 9 framp 18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.


Þessa fékk Kristinn hjá Sigga og hún er undan Grýlu og Bolta og heitir Þota.

49 kg 32 ómv 2,6 ómf  4,5 lag 107 fótl 8,5 framp 18 læri 8 ull 8,5 samræmi.


Þennan keypti Kristinn af Hörpu og Guðbjarti á Hjarðarfelli og hann heitir Prímus.

53 kg 110 fótl 32 ómv 3,3 ómf 4,5 lag 

8 9 9 9 9,5 18,5 8,5 8 9 alls 88,5 stig

Þetta er frábær ásettningur hjá honum og mun ganga betur en árið áður en það voru tvær kindur sem hann fékk eina hjá mér og ein hjá Sigga sem skiluðu sér ekki af fjalli.
En annars á hann Tusku og Randalín sem hann fékk í fyrra svo nú á hann 9 ær og 2 hrúta.

Þetta verður bara spennandi vetur að fara velja hrúta á ærnar og sjá hvað Prímus gerir hann var fenginn til að fá nýtt blóð í kollótta stofninn en það er verst að Kristinn eigi ekki eina kollótta ær sjálfur.
Flettingar í dag: 555
Gestir í dag: 302
Flettingar í gær: 1625
Gestir í gær: 533
Samtals flettingar: 2395250
Samtals gestir: 342016
Tölur uppfærðar: 1.12.2021 02:45:44

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar