Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

15.09.2020 14:34

Rúntur 12 sept

Kvika 15-026 með lömbin sín undan Vask.

Þau voru frekar blaut þegar ég tók myndina.

Hrúturinn virkar gleiður að framan.

Svana 11-006 með gimbrar undan Ask.Hrútur og gimbur undan Fíónu 13-003 og Bolta.

Hosa 12-006 með lömbn sín undan Mosa hans Gumma Óla.

Magga Lóa með gimbrina sína undan Kol og fóstrar hrút fyrir Bombu.

Það fer vel um þær í hlíðinni. Móna Lísa er líka á myndinni með mórauðan hrút undan
Kol og hann virðist vera gefa fallega mórautt ekki eins ljóst eins og faðir hans gerði í fyrra.

Hrygna 15-021 með 2 hrúta undan Vask.

Hér er annar þeirra.

Hér er hinn.

Þoka 16-004 með þrílembingana sína undan Vask.

Hér er hún og gengur með þau öll og mér sýnist þau vera bara mjög jöfn hjá henni.

Öskubuska gemlingur eða veturgömul núna með hrútinn sinn undan Kol.

Björt líka veturgömul með gimbur undan Kaldnasa.

Krummi var að gæða sér á kola inn í Mávahlíð það er allt fullt af hrafnsungum núna.

Það eru svo fleiri myndir af þessu hér í albúmi.
Flettingar í dag: 897
Gestir í dag: 251
Flettingar í gær: 955
Gestir í gær: 252
Samtals flettingar: 1893694
Samtals gestir: 249975
Tölur uppfærðar: 20.9.2020 13:51:44

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar