Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

17.08.2022 01:15

Kinda rúntur 16 ágúst.


Lukka gemlingur hans Kristins með gimbur undan Dag.

 


Búrka hans Sigga í Tungu með hrúta undan Dag.

 


Hér sést hvað þeir eru flottir á framan.

 


Vika gemlingur frá Sigga með hrút undan Ljóma.


Hrútur undan Gurru og Ljúf.

 


Hér er hinn bróðirinn undan Gurru og Ljúf.

 


Botnía hans Sigga með hrút og gimbur undan Bassa.

 


Perla og gimbur undan Bassa.

 


Perla með gimbrarnar sínar.

 


Hér er held ég Kolbrún hans Sigga með tvo hrúta undan Ljóma og þeir eru mjög vænir og langir að sjá.

 


Hér er mjög falleg gimbur hjá Sigga undan Glætu og Kapall sæðingarstöðvarhrút.

 


Hér sést aftan á hrútana hennar Gurru.

Þetta er svo æðislegur timi og mér var búið að hlakka svo til að koma heim úr ferðalaginu akkurat til að gera þetta fara á rúntinn á hverju kvöldi og dáðst af lömbunum og reyna að finna nýjar kindur sem væru komnar niður svo hægt væri að taka myndir af lömbunum.

 


Ronja krútt að tína ber og borða.

 


Terta með þrílembingana sína undan Óðinn.

 


Hér sést betur þriðji sem er grábotnuflekkóttur.
Flettingar í dag: 560
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1606
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 667411
Samtals gestir: 45754
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 08:44:43

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar