Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

28.02.2011 12:09

Benóný og hestarnir og hænurnar í feb

Já það er alltaf nóg að gera að skoða dýrin í sveitinni og fórum við að gefa hestunum hjá Steina og fékk Benóný að máta alla hestana og var hann þó mest hrifinn af loftpressu sem var á gólfinu og spurði sí og æ hva er þetta og spáði og spekluraði mikið í þessu tæki það er líka svo fyndið hva hann spáir í öllum tækjum núna eins og skítadreyfaranum inn í sveit hann er í miklu uppáhaldi.  Við fórum svo og kíktum á hænurnar hjá Bóa og Freyju og er það allveg yndislegt hva þær eru skemmtilegar þær eru svo spakar og sérstaklega haninn hann Bólingur hann er svo mikill karekter. Hann fylgdi Benóný eins og lamb á eftir rollu og réðst svo á hundinn Perlu ef hún ætlaði að koma nálægt. Við fórum svo líka inn í Fögruhlíð og kíktum á klárana þar og eru þeir í góðum holdum og má þar þakka góðmennsku Sigga í Tungu sem er svo duglegur að fara með hey í þá ,en það er líka búið að vera nóg beit þar sem þeir eru og gott skjól í gamla húsinu svo það væsir ekki um þá.  Jæja ætla ekki að hafa þetta lengra en það er svo nóg af myndum í albúmi svo endilega kíkið á þær emoticon

Hér eru vinirnir saman Benóný og Bóalingur.

Hér er hinn haninn svakalega fallegur.

Hér er prinsinn á hestbaki á Ask.

Að klappa Stert með Bóa afa.
Flettingar í dag: 1608
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 2447
Gestir í gær: 153
Samtals flettingar: 710992
Samtals gestir: 46897
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 15:14:52

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar