Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
Gestabók14.7.2021 kl. 0:48 Kinja fé frá Mávahlíð Flottar myndir hjá ykkur og ég vildi að kindur væru tví höfða því svið eru svo góð ha ha Guðmundur 30.8.2020 kl. 17:27 Takk fyrir myndirnar Villi S 28.5.2019 kl. 10:27 Vel gert ! Til hamingju elskurnar með væntanlegan fjölskyldumeðlim..Sýnist hún bera mjög sterkan Emils svip !Alltaf gaman að skoða heimasíðu ykkar.Sjáumst í sumar. Hrönn Bergþórsdóttir 28.6.2018 kl. 11:37 Frábær. Flott heimasíða hjá ykkur og gaman að skoða myndirnar bæði af ykkur og fénu ykkar. Björk Bergþórsdóttir 20.6.2018 kl. 0:00 Æðislegar myndir, mikið hefur verið gaman fyrir austan og norðan og myndirnar úr Lystigarðinum gætu ekki verið flottari, Dísa þú ert góð í að taka skemmtilegar og fallegar myndir. Dagbjört Emilsdóttir 18.9.2016 kl. 10:30 Dáist af ykkur Ég get ekki gert annað en að skrifa hérna. Þar sem ég verð ávalt meir og meir heilluð af fénu ykkur og þessum stofni. Hafdís Bára Óskarsdóttir 18.9.2016 kl. 10:02 Þið eruð mögnuð ;-) Þið eruð mögnuð flott í ykkar ræktun og væri gaman að fá afleggjara frá ykkur ;-) Þið eruð að gera frábæra hluti í ykkar ræktun og tek ég hattin ofan fyrir ykkur ;-) Jón Þór Dagbjartsson 2.11.2015 kl. 16:21 Gaman að fylgjast með Til hamingju með gott gengi á hrútasýningunni um daginn. Það er virkilega gaman að skoða þessar flottu myndir á síðunni þinni. Ekki skemmir fyrir að fá að fylgjast með sauðfjárræktinni. Flott framtak hjá þér. Kveðja, María. María Bjarnadóttir 25.8.2015 kl. 21:56 jæja kom að því rollumyndirnar mættar svo fallegar hehe Binna 25.3.2015 kl. 0:59 blogg leti? ertu farin að eldast í blogginu,,, eins og við hérna fyrir austan,,, kveðja ágúst agust 10.11.2014 kl. 1:07 Flottar myndir Hæ æðisleg heimasíða var að bíða eftir nýjum myndum. kv Freyja Freyja Elín Bergþórsdóttir 2.9.2014 kl. 22:32 Sera flottar myndir. Dan 22.10.2013 kl. 2:39 Flottasta heimasíðan Elsku Dísa virkilega flottar myndir eins og alltaf.
Dagbjört 22.10.2013 kl. 2:37 Flottasta heimasíðan Elsku Dísa, alltaf svo flottar myndir hjá þér.
Dagbjört 4.10.2013 kl. 14:35 namimi namm líst vel á þessar rollumyndir væri til í nokkur læri hehe Binna 7.9.2013 kl. 16:07 Takk fyrir að leifa mér að skoða síðuna ykkar. Það var mjög gaman. Mér finnst alltaf gaman að skoða myndir af börnum og dýrum og sérstaklega það sem ég þekki. Börnin þín eru dásamleg. Myndin af Freyju þar sem hún situr í fjörukálinu ættir þú að koma í einhverja myndasamkeppni. Hún er frábær , eins og margar aðrar myndir sem þú hefur tekið. Þú ert greinilega ljósmyndasnillingur og frábær málari, sem þarf að koma á framfæri. Vonandi verða málverkin meira í sviðsljósinu í framtíðinni.
Birna Sigurðardóttir 8.8.2013 kl. 9:26 æðislegar myndir Binna 18.7.2013 kl. 20:13 Alltaf gaman að skoða sýðuna hjáþér og flottu börninn ykkar og tala nú ekki um dýrin svo fallegt Binna 9.6.2013 kl. 23:15 Svo flottar myndir Binna 29.5.2013 kl. 19:03 Vá flottar myndir :) fínar myndir af afmælinu var svona gaman hjá okkur hahahaha:) haltu áfram að vera svona dugleg að setja inn myndir og að blogga knús love you :) Irma og co 29.5.2013 kl. 19:00 vá flottar myndir :) fínar myndir af afmælinu var svona gaman hjá okkur hahahaha:) haltu áfram að vera svona dugleg að setja inn myndir og að blogga knús love you :) Irma og co 21.5.2013 kl. 9:29 svo flottar rollumyndir og tala nú ekki um börninn ykkar kv Binna Binna 22.1.2013 kl. 9:53 Þessi börn þín eru alveg æðisleg KV Binna Binna 4.1.2013 kl. 22:19 Sæl, og gleðilegt ár og takk fyrir liðna árið. Takk fyrir kveðjuna. Ég vona að það hafi ekkert skemmst neitt meira, í Mávahlíð í óveðrinu um daginn. Nóg er nú samt, að sjá á myndunum hjá þér. Ég vona að það gangi allt vel hjá ykkur, með öll börnin, og kindurnar. Sauðburður teigist í 4 vikur hjá okkur. Það hafa verið að detta inn gimbrar sem eru að ganga. Við förum nú að vísu að taka hrútana úr. Við létum sæða báðar forystukindurnar, og þær héldu báðar við Flórgoða. Ég vona að það hafi ekki gengið fleiri upp hjá þér Birgitta 20.12.2012 kl. 11:17 hehe held að þú hafir gleymt rollunum fyrir mig en rosa sætar myndir af krútt börnunum hjá ykkur eru svo rík Dís og Emil KV Binna Binna 13.11.2012 kl. 12:51 Rosalega flottar myndir hjá þér sæta :) þið eigið svo sæt börn ert svo rík og verður ríkari í des :) Irma 5.11.2012 kl. 10:29 Alltaf gaman að skoða rollurnar hjá þér en jú það var smá af börnunum haha KV Binna Binna 30.10.2012 kl. 9:07 Hefur mig í huga Hæ hæ
Eva Sveinbjörg 5.10.2012 kl. 12:03 Takk takk Takk fyrir það Brynja veit þér lýst vel á þá :) Dísa 3.10.2012 kl. 15:16 Rosalega fallegir afturendar he he Binna 22.9.2012 kl. 0:20 það er nú gott að þetta kom vel út hjá ykkur þó ég skilji ekkert i þessu hehe þá ferð þú vonandi að vera heim??
Binna 17.9.2012 kl. 23:19 jæja jæa bara nóg að gera hjá ykkur bændum fer að kikja i heimsokn KV Binna 1.9.2012 kl. 21:51 Takk Jakob Gaman að fá kvittun frá ykkur
Disa 1.9.2012 kl. 15:22 kvittun Góðan daginn. þetta er flott síða og flottar kindur hjá þér.ég er bóndi á Barðarströnd.jakob. Jakob Pálsson 31.8.2012 kl. 23:05 Takk fyrir Gunnar Gaman að fá kvittun og heyra að þú skoðir síðuna . Kveðja til ykkar fyrir norðan. Disa 29.8.2012 kl. 23:26 kvittun Góða kvöldið
Gunnar 17.8.2012 kl. 11:50 Ha,ha ég fór að þínu ráði, og sendi mynd, af fjórlembunni, í bændablaðið :-) Birgitta 15.8.2012 kl. 22:54 Takk Binna He he já ég vissi að þú biðir spennt ;)
Disa 15.8.2012 kl. 22:02 he he er búinn að biða spent eftir rollumyndum svo flottar og tala nú ekki um börninn eru svo sæt Binna 18.7.2012 kl. 19:13 æðislegar myndir Binna 13.7.2012 kl. 9:16 Ég vona að heyskapur gangi vel hjá ykkur. Hér eru tún að brenna af þurrk. Mun minna á túnum nú en í fyrra. Það verður ekki eins mikið framboð á heyi þetta ár, eins og undanfarin ár. Við óskum eftir rigningu á nóttunni og sól á daginn haha. En gangi ykkur vel :-) Birgitta 8.7.2012 kl. 9:13 Alltaf gaman að kikja hér Binna 5.6.2012 kl. 19:42 Jæja hvað er að frétta hjá þér ?? Er sauðburður búinn ?? Nú fer að líða að rollurúntunum hjá okkur HAHAHA :-) Ég held að við sleppum fénu um næstu helgi Birgitta 23.5.2012 kl. 8:19 það var mikið að þu bloggaðir he he en alltaf gaman af þessu hja þer Binna 1.5.2012 kl. 10:54 Hæ hæ þú ert svo dugleg að setja inn myndir við verðum að fara kíkja á sætu lömbin:) kv Irma ,Sara,Halla og Sigurður:) Irma og co 10.4.2012 kl. 18:24 flottar myndir karítas 19.3.2012 kl. 18:25 flottu börninn þín Binna 19.3.2012 kl. 1:18 Þú ert svo dugleg að blogga, gaman að því. Dagbjört 19.3.2012 kl. 1:16 Alltaf gaman að skoða myndirnar, þó ég sé nú ekki mikið inni í kindamálunum ykkar :) Dagbjört 18.3.2012 kl. 10:08 flottar myndir Karítas 14.2.2012 kl. 12:27 svo gaman að lesa bloggið hjá þér me me Binna 2.2.2012 kl. 17:04 Flottar myndir KV Binna
Binna 24.1.2012 kl. 23:44 Gaman að kíkja hér KV Brynja Binna 24.1.2012 kl. 8:42 Hæ hæ vildi kvitta fyrir okkur :) og ég held að Sigurður sé mjög abbó út í Benóný ,, því hann á svo mörg dýr ,, hann hafði rosa gaman af því að sjá þau ;););) Irma og Sigurður 8.12.2011 kl. 20:47 Jæja hvernig gengur ? Ertu búin að láta sæða margar ? Birgitta 16.11.2011 kl. 22:11 þú veistt dísa þú getur alltaf hringt ef þig vantar hjálp með krakkanna karítas 2.11.2011 kl. 22:02 gaman að skoða myndirnar ykkar :) karítas 26.9.2011 kl. 23:10 Hæ, hæ.
Birgitta 24.9.2011 kl. 10:35 Við fórum á Hamra í ferðinni okkar á Nesið í fyrra. Það var allavegana keyptur einn svartur hrútur þar, og sennilega fleiri. Man það ekki alveg. Í september albúmi í fyrra eru myndir úr ferðinni, og hér er linkur á myndaalbúminu frá heimsókn okkar að Hömrum http://molinn62.123.is/album/default.aspx?aid=190531&vt=default Birgitta 12.9.2011 kl. 15:27 flottar myndir en nenniru að láta kanínu myndirnar á síðuna.... :) karítas 10.9.2011 kl. 9:16 Get ekki beðið eftir að láta stiga hrútin eftir að sjá myndirnar hjá þér, hrikalega flottar myndir Snorri R 31.8.2011 kl. 21:36 flottar myndir af Gullmolunum ykkar allta gaman að sá nýjar myndir af frændfólki mínu Nína bestu kveðjur til ykkar allra Nína 29.8.2011 kl. 19:27 Takk fyrir innlitið á síðuna mína. Já við erum mikið fyrir mislitt fé. Hvenær eru göngur hjá ykkur? Þær eru 17. sept. hjá okkur. Ég er að verða búin að sjá allar kindurnar okkar í sumar, á þessum kindarúnti mínum. Við getum gengið að þeim, og gefið þeim brauð. Þær eru allar mjög æstar í það. Þú átt falleg börn :-) Ég sé að þið hafið verið á góðu ferðalagi.
Birgitta Lúðvíksdóttir 29.8.2011 kl. 19:25 Takk fyrir innlitið á síðuna mína. Já við erum mikið fyrir mislitt fé. Hvenær eru göngur hjá ykkur? Þær eru 17. sept. hjá okkur. Ég er að verða búin að sjá allar kindurnar okkar í sumar, á þessum kindarúnti mínum. Við getum gengið að þeim, og gefið þeim brauð. Þær eru allar mjög æstar í það. Þú átt falleg börn :-) Ég sé að þið hafið verið á góðu ferðalagi.
Birgitta Lúðvíksdóttir 24.8.2011 kl. 14:38 Vá flottar myndir af börnunum,og heppin að redda tíndu myndunum Binna 4.8.2011 kl. 10:28 Var að skoða hrútana líst fjári vel á þá, kv úr Skagafirði Rúnar Páll 13.7.2011 kl. 22:15 meiri hátta góðar myndir af öllum,og skirnamyndirnar alveg frábærar hja honum óla.Binna Binna 13.7.2011 kl. 20:41 Hæhæ sæta fjölskylda alltaf svo flottar myndir ,,,mamma ykkar er svo dugleg :):) kveðja Irma :) Irma og co 18.6.2011 kl. 0:09 alltaf svo gaman að skoða myndirnar hjá ykkur! :) Innilega til hamingju með gullfallega prinsessu nafnið :) Erla og Bjarki Freyr 19.5.2011 kl. 18:50 flottar myndir karítas 22.4.2011 kl. 16:09 flottu börnin ykkar Hæ hæ var að skoða myndir rosalega flott börn sem þú átt :)) Lena 17.4.2011 kl. 19:45 Var að skoða myndirnar, yndisleg prinsessa og stóri bróðir greinilega alltaf kátur og glaður.
Bryndís 13.4.2011 kl. 19:45 hæhæ Það er svo gaman að skoða þessar myndir og frábært hvað gengur vel. Ég væri svo til í svona barnaherbergi það er alveg geggjað. Gangi ykkur áfram svona vel ;) Anna Dís 3.4.2011 kl. 22:15 Var að skoða nýju myndirnar, algjörlega gördjös þessi fallega stelpa :) Stóri bróðir greinilega mjög duglegur að hjálpa til :)
Júna 2.4.2011 kl. 16:47 Hæ hæ guð hún er svo sæt :) og svo gaman að sjá hvað Benóný tekur henni vel :):) kveðja Irma og co:) Irma 31.3.2011 kl. 12:03 Alltaf svo gaman að skoða þessa síðu hjá ykkur :) og núna bíðum við bara spennt eftir að sjá myndir af litlu prinsessunni :) svo kíkjum við yfir til ykkar fljótlega :) Erla og Bjarki Freyr 26.3.2011 kl. 22:58 Kvitt kvitt :)
Júna 21.3.2011 kl. 8:15 Hæ hæ flott herberbið :) verð að koma að kíkja á ykkur ,,en geturðu ekki bara farið af stað í dag því Sara á afmæli í dag :):)hihihiihihi:) Irma 20.3.2011 kl. 23:29 HÆ flottar myndir ,vonandi er hann ekki að leggjast í flensu greyið sílið Binna 21.2.2011 kl. 10:12 Kúkú Hæhæ flottar myndir af ykkur ;) Steinunn Bára Ægisdóttir 14.2.2011 kl. 11:06 Þú ert algjört yndi Lena ;) Hestarnir mínir eru bara inn í Fögruhlíð og verða þar því ekki fer ég mikið á bak þessa dagana : ) Dísa 13.2.2011 kl. 23:34 KOMA SVO :)) mér fynnst aðþið eigið að koma heim í hesthúsin ykkar..... Lena 7.2.2011 kl. 11:13 sætastur :) flottar myndir hjá múttu:) Irma og co 28.1.2011 kl. 7:17 flottar mundir af Benóný og dýrunum :D Karítas Bríet 19.1.2011 kl. 14:19 Flottar myndir .kv Binna Binna 4.1.2011 kl. 19:20 hæhæ æðislegar myndir og ég verð bara svöng að horfa á allan þennan mat:):) Benóný alltaf jafn flottur :) Dísa þú átt bara að vera ólétt ,lítur svo vel út ,ferð létt með þetta :):) irma og co. 4.1.2011 kl. 0:42 áramóta kveðja Takk eidnig fyrir Gamla árið og gleðilegt nýtt ár. íris Aðalsteinsdóttir 31.12.2010 kl. 17:47 GLEÐILEGT NÝTT ÁR elsku fjölskylda GLEÐILEGT NÝTT ÁR OG TAKK FYRIR ÞAÐ LIÐNA OG HAFIÐI ÞAÐ GOTT UM HÁTÍÐARNAR karítas 27.12.2010 kl. 12:05 GLEÐILEG JÓL og hafiði það gott um jólin karítas 19.12.2010 kl. 22:21 Gústi er ekki duglegur að skrifa í gestabókina þína þannig að ég geri það fyrir hann. Það er alltaf gaman að skoða myndrinar og lesa það sem skeður fyrir vestan. íris Aðalsteinsdóttir 24.11.2010 kl. 7:44 hæj kíkti á síðuna Benúný er geðveikt mikið krútt ég vona að hann hættir að klifra upp á sjónvarpið Karítas Bríet 23.11.2010 kl. 20:18 Hæ Hæ Benony er ansi mikill grallari en alltaf gaman að skoða myndirnar.KV Binna Binna 30.10.2010 kl. 18:15 Gaman ad skoda myndirnar ykkar og gam an ad fa ykkur I heimsokn ad skoda pafagaugin eg get ekki. Skrifad vel dvi eg er inn a ipattinum Karitas briet 24.10.2010 kl. 16:55 vildi bara kvitta fyrir mig skemmtilegt blogg hjá þér og flottar myndir.
22.10.2010 kl. 21:01 Hann er algjört æði þessi strákur sem þið eigið:) algjör sveitakall og bara kominn í latabæ gúmmítúttur:) Irma og co. 10.10.2010 kl. 22:42 jæja eins gott að kvitta samala magga ætuð að fa ykkur jörð.kv Binna binna 10.10.2010 kl. 12:00 Flottar myndir þið eruð alltaf að vera meiri og meiri bóndar held Emil hætti bráðum á sjónum og gerist atvinnu hrútaþuklari ! Maggim 30.9.2010 kl. 21:48 gaman að kíkja á síðuna karítas 26.9.2010 kl. 22:59 alltaf gaman að kikja her.kv binna binna 20.9.2010 kl. 7:06 glæsilegar myndir og flottir hrútar karítas 19.9.2010 kl. 18:44 svo gamann að skoða rollurnar og tala ekki um HRÚTANA omg, he he Brynja Binna 6.9.2010 kl. 15:53 hæ hæ alltaf gaman að kikja her á myndirnar.KV Binna Binna 19.8.2010 kl. 17:56 til hamingju afsakið karítas 19.8.2010 kl. 17:55 til hsmingju með afmælið til hamingju með afmælið elsku krílið mitt bara orðin eins árs hafðu það gott í dag ég kem í veisluna þína kv karítas bríet ólafsdóttir Karítas Bríet 18.8.2010 kl. 0:08 Eins gott að kvitta var verið að skamma mig í dag(Karitas),svo sætur hann Benony Binna 26.7.2010 kl. 14:32 gegjðar myndir hjá ykkur og hann er svo fljótur að stæka þessi gæji karítas 20.7.2010 kl. 20:27 KRÚTTKÖGGULL:) Vá þú ert svo mikið krútt og ég elska frekjuskarðið þitt það er svo dúlló og svo mikill prakkari með það:) Kveðja þú veist hver:) Hafrún 19.7.2010 kl. 17:56 hæhæ,,gaman að sjá allar myndirnar,, og til hamingju með 11mánaða afmælið í dag:) vá eftir mánuð verður gaurinn að blása á kertið:) gaman gaman:) sjáumst:) Irma og co. 23.6.2010 kl. 15:33 Hæ var að kíkja á síðuna ég kíki á hverjum degi og þið eruð svo dugleg og til hamingju með afmælið dísa á 17 júní karítas 13.6.2010 kl. 13:22 Loksins loksins. jæja krúttköggull loksins er ég búin að kíkja aftur á síðuna þína, mamma þín er alltaf af skamm mig :) ekkert smá mikið krúttaramyndir af þér og familien, kveðja frá okkur úr brúarholtinu númer 5 :) Hafrún 9.6.2010 kl. 22:37 Hæ HÆ rétt að kíkja flottar myndir.KV Binna Binna 9.6.2010 kl. 21:36 Hææ Bææ
óli 27.5.2010 kl. 17:24 hæhæ Finnst ekkert smá gaman að lesa bloggið og skoða myndirnar ;) Þær eru æði :):) Erla og Bjarki Freyr 21.5.2010 kl. 6:53 gegjaðar myndir karítas 19.5.2010 kl. 22:34 Kvitt kvitt Bara að kvitta, var að skoða síðuna þína, svakalega flottar myndir :):) Júna 16.5.2010 kl. 21:59 hæ flottar myndir dísa þú ert svo dugleg:) bara að kvitta fyrir mig:)!! irma 7.5.2010 kl. 7:07 hæ ég vildi bara koma og skrifa i gestabókina mér finnst þú vera svakalegadugleg að setja myndir. kem í heimsókn bráðum karítas 27.4.2010 kl. 21:13 hæ sætastur:) mamma þín er svo dugleg við þessar myndir:) ég er nú komin með jólamyndir inná barnó:):):) hlakka til að sjá þig :) og ykkur líka foreldrar:) irma og co:) 22.4.2010 kl. 18:10 Gleðilegt sumar og haldið áfram að vera svona dugleg að seta myndir karítas 22.4.2010 kl. 9:46 Vorum aðeins að kíkja á myndirnar ykkar þær eru æði. Gleðilegt sumar ! Jónína Klemensd. 19.4.2010 kl. 6:48 það er mjög gaman að koma að skoða myndirnar á heimasíðunni ykkar skila kveðju Karítas Bríet 15.4.2010 kl. 19:28 þið systur eru sko ekta bændur,gaman að skoða myndirnar her,KV Binna Binna 5.4.2010 kl. 16:05 flottar myndir af ykkur alltaf fullt hus. kikji i vikuni kv Binna Binna 24.3.2010 kl. 1:46 Kvitt!! Flott og ítarleg síða. Gaman að skoða myndirnar. Benóný er yndislegur.
Dagbjört Hlín Emilsdóttir 16.3.2010 kl. 19:22 jæja nú fer eg að kíkja er alveg að verða goð littli kútur alltaf sætastur.og til lukku með Gyðu Sól.KV Binna Binna 16.3.2010 kl. 6:50 til hamingju til hamingju með nýja hundin hana Gíðusól karítas bríet 13.3.2010 kl. 20:27 Sakna ykkar hæ hæ sakna ykkar sé ykkur bráðum
Dóra 11.3.2010 kl. 18:45 Flottastur Gaman að skoða,kveðja Emil og Anna Emil og Anna 10.3.2010 kl. 20:10 það er svo lítið skrifað hérna svo ég ákvað að rjúfa þögnina og láta vita af innlitinu hérna inn,,gaman gaman,,, halda bara áfram þessari bloggseiglu;-) kveðja fjsk í Felli,,,, gústi 23.2.2010 kl. 20:43 flottastur litla krútið mitt :) sæti sæti karítas 21.2.2010 kl. 14:37 til hamingju með nýja bílin ykkar og þú ert orðin svo stór kveðja hvolparnir á naustabúðinni karítas Bríet 20.2.2010 kl. 11:25 je hvað minn orðin duglegur að borða he he svo gaman að sjá svipin á honum.KV Binna binna 16.2.2010 kl. 14:55 HæHæ alltaf gaman að kikja hér.farið nú að láta sjá ykkur.Kv Binna Binna 16.2.2010 kl. 7:01 flottarstur töfarin ógulegi þú ert farin að hlæja og brosa og lætur þenan skríyna svip kíktu í heimsókna kv Karítas Bríet
Karítas Bríet 7.2.2010 kl. 22:16 Alltaf sami töfarinn.KV Binna Binna 5.2.2010 kl. 23:32 jæja þú ert sko búin að stæka eins og hvolparnir. þeir eru allir farnir að urra grgrgr. þið eru rossa dugleg að láta myndir inn á heimasíðuna kveðja hvolparnir á naustabúðini hvolpar 1.2.2010 kl. 18:43 Alltaf gaman að skoða myndirnar hjá ykkur.(eg ætla að fá tíkina sem Óli er búinn að velja fyrir mig) Binna 29.1.2010 kl. 21:49 Ég var skoða myndir með huldu og hafdísi og hafði gaman af. Kristmann Klemenzson 26.1.2010 kl. 21:23 Fínar myndir Sætur og flottur strákur.Okkar bestu kveðjur og Gleðilegt ár.Nína Ævar Bjarni og Hafdís Lilja Sól .15mán.og lítill prins fæddur 22jan2010.Anna og 'Oli og Samúel Örn 10mán. Nína og fjöldskylda Akranes 21.1.2010 kl. 21:19 FLOTTAR MYNDIR AF SÆTUM FRÆNDA KVEÐJA NÍNA NÍNA OG FJÖLDSKYLDA 19.1.2010 kl. 21:36 HæHæ, vildi bara kasta á ykkur kveðu og kvitta fyrir innlitið ;)
Marta 14.1.2010 kl. 14:51 hvolpalingarnir heyrðu dísa og benóný þið verðið að fara að koma og velja hvolp. þeta er rossa gaman að vera með sex hvolpa á heimilnu. selma ættlar kanski að fá hvolp en hvolparnir biðja að heilsa kv karítas selma og pollý og hvolpar karítas og selma 11.1.2010 kl. 12:10 Alltaf jafn flottur og kátur,kv Binna Binna 5.1.2010 kl. 1:29 Elsku Dísa Emil Benóný og auðvita Olli ástar þakkir fyrir frábært áramóta kvöld Freyja og Bói Freyja og Bói 2.1.2010 kl. 22:17 Hæ hæ
Marinó, Fríða og Guðrún Inga 31.12.2009 kl. 11:30 Takk fyrir okkur þökkum kærlega fyrir okkur á liðnu ári og takk fyrir að skoða síðuna og skrifa í gestabókina...
Strumparnir á Stekkjarholtinu 29.12.2009 kl. 22:23 :) jól gleðileg jól elsku fjölskylda. ég þakka fyrir jólagjövina elsku benóný. vá hvað þú stækar mikið og verður manalgur og verður krútu legri og krútu legri og óliver abbó kötturinn.kæra kveðja fjölskyldan á hellisandi :) karítas 25.12.2009 kl. 22:09 :) Gleðileg jól elsku fjölskylda, frábærar myndir og Benóný Ísak er orðin svo stór og mannalegur, meira krúttið.
Þórdís 16.12.2009 kl. 21:21 hæ sæti álfur :) við komum í sveitina á sunnudaginn, og förum heim milli jóla og nýjárs, við erum sko alveg til í hitting ;) hringjiði bara í okkur og mælum okkur mót kamilla jana óliver ottó og mamma 10.12.2009 kl. 2:00 :) Hæ litla sæta fjolskylda. Vildi bara kasta a ykkur kvedju fra okkur i Noregi. Ekkert sma gaman ad skoda allar thessar myndir, haldid afram ad vera svona dugleg ad thessu. Hann er nu ordinn svoldid stor og mannalegur hann litli frændi minn! Mer finnst hann otrulega likur Magga. Endalaust krutt. Hafidi thad sem allra best. Knus og kossar.
Andrea Valdis Arnadottir 6.12.2009 kl. 16:38 smiley vá Benóný Ísak þú ert farin að brosa svo mikið.ég var að skoða myndböndin þarna stuð með jóhönnu hann brosaði svo mikið og hló ég hef aldrei séð hann brosa svona mikið og hlæja svo mikið Karítas Bríet 4.12.2009 kl. 9:05 hæhæ sæti benóný :)
Jóhann Styrmir og mamma 2.12.2009 kl. 16:07 Sæl Herdís þetta eru flottar myndir hjá þér. Við sáum Jökul og hina hrútana, við höfum áhuga á að versla við þig undan jökli, næsta haust og kanski einhverjum fleirum ;)
Ytri-Hofdalir 2.12.2009 kl. 7:48 Halló Það er svo gaman að geta skoðað myndirnar af ykkur. Og gaman að þú skulir vera svona dugleg að taka myndir og setja þær inn Dísa. Kíki reglulega á síðuna ykkar.
Stína 1.12.2009 kl. 22:47 Vááa Þetta er enginn smá snjór sem er þarna hjá ykkur, vona að það verði svona um jólin líka þegar við komum í heimsókn ;) þá getum við farið öll út að leika saman ;)
steinunn Bára Ægisdóttir 1.12.2009 kl. 15:17 :) Flottar myndir. En hvað litli prinsinn stækkar, meira krúttið:) Þórdís 30.11.2009 kl. 22:14 alltaf sætastur,ekki sma flott mynd af Leif og Benony.KV Binna 29.11.2009 kl. 21:37 Flottar myndir steini í kópavogi 28.11.2009 kl. 14:56 vá vá hvað þið eruð búin að láta mikið af myndum og þið eruð að ná íris og ágústi þau láta svo lítið af myndum og þeta er svaða lega flottar myndir hjá ykkur Karítas Bríet 15.11.2009 kl. 19:55 Maggi Már = Ólafur Ragnar Haaaaaaaaa ,,ha hah ahahahha,, ;-D var að skoða myndir af jólunum 2008,,, og maggi var þá alveg eins og Ólafur Ragnar í Fangavaktinni,,, he he tékkið á þessu!!!!! ;-) Ágúst óli 13.11.2009 kl. 14:27 krútí bútí oo Benóný er svo mikið krút og hann hefur líka stækað og ólíver er svo mikil abó að hann situr í stólnum og þegar ég kem er hann altaf sofandi í bílstólnum Karítas Bríet 9.11.2009 kl. 11:23 flottar myndir af þér Benóný Ísak,, mamma´þín er mjög dugleg við þetta:) það er annað en ég:)!!
Irma 8.11.2009 kl. 13:43 Flottar myndirnar sem þið erum búin að setja inn :)
Soffía Rós 6.11.2009 kl. 16:18 Kveðja Hann er algjör snúlla litli Benóný Ísak. Ekker smá flottur strákur. Kær kveðja frá Maggý, Góla og Lindu Mjöll. Maggý og Góli 4.11.2009 kl. 22:37 Jæja þá er ég búinn að læra á gestabókina,algjör gullmoli hann Benony Ísak oh flottar myndir. KV Binna Binna 3.11.2009 kl. 9:17 hæhæ hæhæ sæti strákur, flottar myndir af þér og tókst þig vel út á hrútasýningunni og barst náttúrlega af í fagurleika þar ;)
steinunn Bára Ægisdóttir 31.10.2009 kl. 23:02 Halló Gaman að sjá að þið eruð komin með heimasíðu. Nú getur maður fylgst með ykkur og séð hvað Benóný Ísak stækkar fljótt. Þetta er ótrúlega fljótt að líða bara orðinn 9 vikna litli prinsinn:)
Stína 29.10.2009 kl. 23:34 hæhæ hæhæ váá hvað þú ert orðinn stór benóný :) við verðum að koma og sjá þig fljótlega, ég sá þig bara þegar að þú varst pínku ponsu :)
Lóa og Jóhann Styrmir 16.10.2009 kl. 15:19 Jæja loksins læt ég verða að því að skrifa í gstabókina Til hamingju með heimasíðuna og allar flottu myndirnar á henni , Benoný Ísak er algjör krútt og hinir strumpanir líka . Kveðja frænka Stekkjarholti 7. Jóhanna Bergþórsdóttir 12.10.2009 kl. 13:07 Hæhæ Hæ elskurnar mínar hlakka til að koma heim um jólinn og fá að knúsa sætasta strákin í Ólafsvík... nei Emil ekki þig heldur Isak... Ástar og saknaðar kveðjur frá Osló Dóra 9.10.2009 kl. 21:46 sæta fjölskylda hæhæ það er gaman að vera að skoða myndir og fyrir aðra sem eru langt í burtu .Hann hefur stækað mikið .þið eruð svo sæt og Óliver líka verið dugleg að seta myndir Kv Karítas frænka karítas bríet Ólafsdótir 7.10.2009 kl. 18:53 Hæ Dísa og Emil Óskum ykkur til hamingju með littla prinsinn ykkar hann er algjört æði.okkar bestu kveðjur.Nína Ævar.Bjarniog Hafdís Lilja Sól.1árs.og bumbubúi.í jan. Anna L og Óli.og Samúel Örn 7mán. Nína og Ævar og fjöldskylda 6.10.2009 kl. 10:55 svakalega ertu sætur, gaman að skoða þig hérna og fá að fylgjast smá með. Vonandi sjáumst við svo bara bráðlega :) Dagný Thelma, Kamilla Jana og Óliver Ottó 4.10.2009 kl. 20:09 hæhæ vildi bara kvitta fyrir mig og söru:) vá hvað maður er orðin stór:) ég kíkji í vikunni og ég vona að benóný verði vakandi:)sjáumst. irma og co. 30.9.2009 kl. 22:31 Til hamingju með síðuna!!!! Snýr myndin á forsíðunni ekki öfugt... sé bara einhverja rassa!
Dagbjört Emilsdóttir 29.9.2009 kl. 6:48 Hamingju óskir Elsku Emil og Dísa
Sandra Guðnadóttir 25.9.2009 kl. 21:48 hæhæ hæhæ langar bara að kvitta fyrir okkur og segja hvað hann benóný ísak er rooosalega sætur og orðinn ekkert smá stór :D hlakka til að hitta ykkur sem fyrst aftur :)
Jóhann Styrmir 25.9.2009 kl. 14:22 Flott fjölskylda. Hæ.
Jensína 25.9.2009 kl. 13:53 Sæl Innilega til hamingju með litla prinsinn ykkar og nafnið hans !
Jónína Klemens 24.9.2009 kl. 21:08 hæhæ Innilega til hamingju með prinsinn :* ekkert smá fottur og sætur strákur :)
Magnea 23.9.2009 kl. 23:41 jæja loksins loksins :) vá hvað þú ert orðin stór :) þú ert alltaf sofandi þegar ég kem:) dísa ekkert smá dugleg að skrifa og setja inn myndir, flott síða:) sjáumst:) irma og co. 23.9.2009 kl. 19:36 Halló litla sæta fjölskylda:) Gaman að þið séuð komin með síðu, þá getur maður skoðað litla frænda sinn hérna í Noregi :) Innilega til hamingju með hann, hann er algjör gullmoli, og ótrúlega fallegt nafn. Vona að þið hafið það sem allra best.
Andrea Valdís Árnadóttir 22.9.2009 kl. 8:59 Jæja!! loksins gaf kallin sér tíma til að kýkja á heimasíðuna ykkar;-) Glæsilegt hjá ykkur loksins er hægt að sjá eitthverjar myndir af ykkar lífi,, og það verður gaman að sjá litla prakkarann stækka þ,a,s ef þið verðið nógu dugleg að setja alltaf nýjar myndir inn,,,,,kveðja fjölsk Felli;-p Ágúst óli 22.9.2009 kl. 7:20 hæ til hamingju og benóný ísak flotar myndir hjá ykkur setjiði meiri Gunnar Ólafur Sigmarsson 22.9.2009 kl. 7:17 hæ til hamingju með heimasíðuna ykkar og benóný og hafið það gott KV STEINI Þorstein Erlingur Ó. 22.9.2009 kl. 7:12 hæhæ sæta fjölskilda og Benóný Ísak og till hamingju með heimasíðuna KV KARÍTAS karítas bríet Ólafsdótir 21.9.2009 kl. 17:00 ÞETTA GÁTUÐ ÞIÐ:) HÆ kæra fjölskylda innilega til hamingju með heimasíðuna:) Hún er rosa flott og ekkert smá fallegar myndir af ykkur öllum og auðvitað mér hahahahaha :) Og Benóný Ísak þú ert algjör krúttköggull sæti sæti strákur. Kveðja úr brúarholtinu :) Hafrún Elvan Vigfúsdóttir 21.9.2009 kl. 16:54 ÞETTA GÁTUÐ ÞIÐ:) Hafrún Elvan Vigfúsdóttir 18.9.2009 kl. 22:57 Til hamingju með síðuna flott hjá ykkur og til hamingju með nafnið á prinsinum hann er yndislegur:) Áslaug A sig 15.9.2009 kl. 20:03 Hellú til hamingju með síðuna og gangi ykkur vel eins tæknigölluð og þið eruð þá finnst mér þið bara vera komin mjög langt með þessa síða og hún er nú bara orðin nokkuð flott ;) seig eruði nú ;) Magnús Már Leifsson 15.9.2009 kl. 20:00 Hæ krúttlega fjölskylda :) Til hamingju með síðuna og gangi ykkur vel með hana =)
Soffía Rós 15.9.2009 kl. 17:42 Hæ hæ Dísa það verður gaman að fylgjast með heimasíðuni þinni og fallega ömmu stráknum mínum.
Freyja Elín Bergþórsdóttir Flettingar í dag: 121 Gestir í dag: 29 Flettingar í gær: 1296 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 1188310 Samtals gestir: 69632 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 07:10:19 |
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is