Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

Gimbrar 2018

18-004 Svala undan Svönu og Part. Tvílembingur

48 kg 33 ómv 2,9 ómf 4 lag 108 fótl 9 framp 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi 43 heildarstig


18-005 Brúða undan Villimey og Ísak. Tvílembingur

50 kg 35 ómv 3,8 ómf 5 lag 108 fótl 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi 43,5 heildarstig


18-006 Aska undan Botnleðju og Ask. Tvílembingur

48 kg 30 ómv 2,7 ómf 5 lag 106 fótl 8,5 framp 18 læri 8 ull 8,5 samræmi 43 heildarstig


18-007 Bára undan Dröfn og Berg. Þrílembingur

47 kg 34 ómv 3,3 ómf 5 lag 103 fótl 9 framp 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi 44 heildarstig


18-008 Ósk undan Von og Móra. Þrílembingur

44 kg 28 ómv 3,2 ómf 3,5 lag 107 fótl 8 framp 17,5 læri 8 ull 8,5 samræmi 42 heildarstig


18-009 Elektra undan Fíónu og Ísak. Þrílembingur

54 kg 34 ómv 3 ómf 4,5 lag 107 fótl 9 framp 18,5 læri 8 ull 9 samræmi 44,5 heildarstig


18-010 Óskadís undan Eldey og Knarran. Tvílembingur

44 kg 30 ómv 2,8 ómf 4,5 lag 108 fótl 8,5 framp 17 læri 8 ull 8,5 samræmi 42 heildarstig


18-011 Harpa undan Eik og Móra. Einlembingur

57 kg 27 ómv 7,1 ómf 4 lag 113 fótl 8,5 framp 17 læri 7,5 ull 8,5 samræmi 42 heildarstig


18-012 Lóa undan Möggu Lóu og Móra. Tvílembingur

47 kg 29 ómv 4,6 ómf 4 lag 110 fótl 8,5 framp 17,5 læri 8,5 ull 9 samræmi 43,5 heildarstig


18-013 Terta undan Hexíu og Ísak. Tvílembingur

47 kg 35 ómv 3,5 ómf 5 lag 107 fótl 8,5 framp 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi 42,5 heildarstig


18-014 Rósalind undan Snotru og Kaldnasa. Þrílembingur í eigu Jóhönnu.

43 kg 28 ómv 4 ómf 3,5 lag 105 fótl 8,5 framp 17 læri 8,5 ull 8,5 samræmi 42,5 heildarstig


18-015 Klara undan Snót og Svan. Tvílembingur

43 kg 36 ómv 2,8 ómf 5 lag 106 fótl 9 framp 19 læri 8,5 ull 8,5 samræmi 45 heildarstig


18-016 Randalín undan Brælu og Kraft. Tvílembingur

48 kg 32 ómv 3,8 ómf 4 lag 110 fótl 8,5 framp 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi 42,5 heildarstig


18-017 Frostrós undan Mjallhvít og Hlúnk. Þrílembingur

46 kg 31 ómv 2,7 ómf 4,5 lag 107 fótl 9 framp 18 læri 8,5 ull 9 samræmi 44,5 heildarstig


18-018 Poppý undan Kolfinnu og Blika. Tvílembingur

43 kg 30 ómv 4,1 ómf 4 lag 107 fótl 8,5 framp 17,5 læri 8 ull 8,5 samræmi 42,5 heildarstig


18-019 Blíða undan Glóð og Knarran. Gemlings lamb

49 kg 29 ómv 2,5 ómf 3,5 lag 107 fótl 8,5 framp 7,5 ull 8,5 samræmi 41,5 heildarstig


18-020 Embla frá Óttari veit ekki alveg ættir og hún er óstiguð en er 50 kg og tvíelmbingur

Þetta eru ásettnings gimbranar okkar 2018.

Flettingar í dag: 362
Gestir í dag: 123
Flettingar í gær: 724
Gestir í gær: 262
Samtals flettingar: 330804
Samtals gestir: 14341
Tölur uppfærðar: 20.3.2023 23:47:28

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

[email protected]

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar