Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

Hrútar 2020

Óðinn 20-001 er undan Bombu 17-004 sem er Mávs dóttir og Vask 19-001 sem er Ask sonur.


Kynbótamat 110 gerð 110 fita 106 frjósemi 105 mjólkurlagni

50 kg 104 fótl 39 ómv 2,1 ómf 5,0 lag

8 9 9 10 9,5 19 8 8 9 alls 89,5 stig.


20-003 Dagur undan Mínus sæðingarstöðvarhrút og Sóldögg 14-011 Þorsta dóttir.


Kynbótamat 117 gerð 99 fita 103 frjósemi 104 mjólkurlagni

52 kg 107 fótl 34 ómv 2,6 ómf 5,0 lag 

8 9 9 9,5 9 18,5 8,5 8 8,5 alls 88 stig.


Þór 20-002 undan Ask 16-001 og Snædrottningu 16-005 Ísaks dóttir.


Kynbótamat 114 gerð 105 fita 106 frjósemi 103 mjólkurlagni.

48 kg 109 fótl 34 ómv 2,7 ómf 5,0 lag

8 9 9 9,5 9 19 7,5 8 8,5 alls 87,5 stig.
Flettingar í dag: 265
Gestir í dag: 120
Flettingar í gær: 724
Gestir í gær: 262
Samtals flettingar: 330707
Samtals gestir: 14338
Tölur uppfærðar: 20.3.2023 22:19:42

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

[email protected]

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar