Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
HrútarnirHerkúles 06-046, Móðir Kría, Faðir Lækur 02-031 Hann var bara stigaður veturgamall og hljóða þeir dómar svona: Þ/B Sp/F Ómv/ómf Lag/T 85 118 33/4,3 4,5 Haus H+h B+útl Bak Malir Læri Ull Fætur Samr Alls Athugasemd 8 8,5 8,5 9 8,5 17,5 7 8 8,5 83,5 1A Toppur 08-048 , Móðir Bríet, Faðir Herkúles 06-046 Hann var stigaður sem lambhrútur og veturgamall og var hann besti misliti lambhrúturinn 2008 og besti veturgamli 2009. Lambhrútur: Þ/B Sp/F Ómv/Ómf Lag/T 60 111 31/3 5 Haus H+h B+útl Bak Malir Læri Ull Fætur Samr Alls 8 8,5 9 9,5 9 18 8 8 8,5 86,5 Veturgamall: Þ/B Sp/F Ómv/Ómf Lag/T 102 119 34/6,1 4 Haus H+h B+útl Bak Malir Læri Ull Fætur Samr Alls 8 8,5 9 8,5 9 18 8 8 8,5 85,5 Flekkur 08-049 , Móðir Mjóhyrna , Faðir Lækur 02-031 Flekkur var stigaður sem lambhrútur og veturgamall. Lambhrútur: Þ/B Sp/F Ómv/Ómf Lag/T 56 107 28/4,1 4 Haus H+h B+útl Bak Malir Læri Ull Fætur Samr Alls 8 8,5 9 8,5 9 17,5 8 8 8,5 85 Veturgamall: Þ/B Sp/F Ómv/Ómf Lag/T 97 119 35/11,3 4 Haus H+h B+útl Bak Malir Læri Ull Fætur Samr Alls 8 8,5 8,5 8,5 9 17,5 7,5 8 8 83,5 Prúður 08-047, Móðir Mjóhyrna, Faðir Lækur 02-031 Hann var stigaður bæði sem lambhrútur og veturgamall. Lambhrútur: Þ/B Sp/F Ómv/Ómf Lag/T 55 110 26/4,1 4,5 Haus H+h B+útl Bak Malir Læri Ull Fætur Samr Alls 8 8 9 8,5 9 18 9 8 8 85,5 Veturgamall: Þ/B Sp/F Ómv/Ómf Lag/T 105 119 33/9,7 4,5 Haus H+h B+útl Bak Malir Læri Ull Fætur Samr Alls 8 8,5 9 8,5 9 18 9 8 8,5 86,5 Hérna koma svo myndir af gömlu hrútunum í Mávahlíð: Feðganir Herkúles og Lækur Kraftur,Jökull og Vinur Vinur Lækur og Nagli sem fór til Óla á Mýrum. Herkúles Lambhrútarnir 2009 þeir eru allir seldir og var Golsi stigaður upp á 84,5, Gráni 85,5, Bíldótti 85, og Hosótti 85 stig. Allir mjög fallegir en ég sé mest eftir þessum golsótta hann er svo rosalega flottur. Jökull Moli 09-014 lambhrútur, Móðir 04-134, Faðir Róni 08-201 Moli var stigaður sem lamb og veturgamall og var í öðru sæti á sýningu veturgamla 2010 Lambhrútur : Þ/B Sp/F Ómv/Ómf Lag/T 44 109 32/ 2,4 4 Haus H+h B+útl Bak Malir Læri Ull Fætur Samr Alls 8 8 8,5 9 9 18 7,5 8 8 84,5 Veturgamall : Þ/B Sp/F Ómv/Ómf Lag/T 91 117 36/ 6,2 4,5 Haus H+h B+útl Bak Malir Læri Ull Fætur Samr Alls 8 9 8,5 9 9 18,5 7,5 8 8 85,5 Rambó 09-015. Móðir Ronja 07-006. Faðir Herkúles 06-046 Rambó var stigaður sem lamb og veturgamall og var í þriðja sæti á sýningu veturgamla. Lambhrútur: Þ/B Sp/F Ómv/Ómf Lag/T 58 114 31/4,9 5 Haus H+h B+útl Bak Malir Læri Ull Fætur Samr Alls 8 8,5 8,5 9 8,5 17,5 7,5 8 9 84,5 Veturgamall : Þ/B Sp/F Ómv/Ómf Lag/T 100 124 37/6,5 4,5 Haus H+h B+útl Bak Malir Læri Ull Fætur Samr Alls 8 8,5 8,5 9 8,5 17,5 7 8 9 84 Myndarlegir feðgar Herkúles 06-046 og Toppur 08-048. Haust 2010 Hópmynd af hrútunum til vinstri Skuggi 07-504, Herkúles 06-046, Toppur 08-048, Moli 09-014 Rambó 09-015. Sá kollótti heitir Skuggi 07-504 og gaf Eiríkur Helgason Emil hann. Faðir Partur 99-914, Móðir 04-178 Stara. Ég fann bara stigun á honum sem lambhrút. Þ/B Sp/F Ómv/Ómf Lag/T 48 104 25/4,1 4 Haus H+h B+útl Bak Malir Læri Ull Fætur Samr Alls 8 8,5 8,5 8 8,5 17,3 8,5 8 8,5 83,8 Flettingar í dag: 121 Gestir í dag: 29 Flettingar í gær: 1296 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 1188310 Samtals gestir: 69632 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 07:10:19 |
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is