Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|
Gimbrar 2010Ásettningsgimbrarnar 2010 Hér er hún Móra og er í eigu Freyju og Bóa. Hún er undan Þrumu og Bjarka hans Gumma. Þungi 41 Stigun : Ómv 27 ómf 3,8 Lögun 4,5 Frp 8,5 læri 18 ull 8 Þessi er í eigu Bóa og heitir Hekla. Hún er undan Doppu og Herkúles. Þungi 47 Stigun : Ómv 28 ómf 2,2 lögun 4,5 Frp 8,5 læri 18 ull 8 Þessi er í eigu Bóa og heitir Snotra. Hún er undan Gulbrá og Rambó. Þungi 48 Stigun : Ómv 30 ómf 2,8 lögun 4,5 Frp 9 læri 17,5 ull 7,5 Þessi er í eigu Bóa og heitir Skuggadís. Hún er undan Hrímu og Topp Þungi 43 Stigun : Ómv 27 ómf 4,3 lögun 4,5 Frp 8,5 læri 17 ull 7,5 Þessi er í eigu Bóa og heitir Þúfa. Hún er undan Drottningu og Topp. Þungi 41 Stigun : Ómv 27 ómf 3 lögun 4,5 Frp 8,5 læri 17,5 ull 8 Þetta er hún Gaga og er í eigu Karítasar og Maju. Hún er undan Svölugránu og Svarta Kveiksyninum hans Hreins. Þungi 46 Stigun : Ómv 26 ómf 5,2 lögun 4 Frp 8,5 læri 17,5 ull 8 Þessi er í eigu Dísu og heitir Panda. Hún er undan Rauðhettu og Rambó. Þungi 42 Stigun : Ómv 31 ómf 4,5 lögun 4,5 Frp 9 læri 17,5 ull 7,5 Þetta er hún Gugga í eigu Dísu. Hún er undan Aríel og Vafa hans Eiríks. Þungi 53 Stigun : Ómv 33 ómf 4,5 lögun 5 Frp 8,5 læri 18 ull 8 Þetta er Snælda og er í eigu Dísu. Hún er undan Hrímu og Topp. Þungi 45 Stigun : Ómv 25 ómf 3,4 lögun 4 Frp 8,5 læri 18 ull 9 Þetta er hún Isabella og er í eigu Dísu. Hún er undan Rák og Herkúles. Þungi 42 Stigun : Ómv 35 ómf 5 lögun 4,5 Frp 9 læri 18 ull 7,5 Þetta er hún Rán og er í eigu Benónýs. Hún er undan Dóru og Rambó. Þungi 44 Stigun : Ómv 29 ómf 5,4 lögun 4,5 Frp 8,5 læri 17,5 ull 7,5 Hér er hún Botnleðja og er í eigu Dísu. Hún er undan Grábotna og rollu nr 05-520 Þungi 47 Stigun : ómv 29 ómf 2,2 Lag 4,5 Frp 8,5 Læri 18 ull 8 Þetta er hún Hulda og er í eigu Emils. Hún er undan Bjart og Skrúfu frá Eiriki. Þungi 45 Stigun : Ómv 29 ómf 5,4 lögun 4 Frp 8,5 læri 17,5 ull 8,5 Þetta er Móheiður og er hún í eigu Emils. Hún er undan Grettir og Botnu hjá Eiríki. Þungi 46 Stigun : Ómv 25 ómf 3,1 lögun 4 Frp 8,5 læri 17 ull 7,5 Þetta er Rósalind og er í eigu Emils. Hún er undan Rósu og Móra inn í Bug og var hún ekki stiguð því hún náðist ekki niður af fjalli fyrir stigun. Flettingar í dag: 190 Gestir í dag: 40 Flettingar í gær: 297 Gestir í gær: 18 Samtals flettingar: 1329786 Samtals gestir: 73424 Tölur uppfærðar: 22.1.2025 04:32:02 |
Um okkur Nafn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómFarsími: 8959669,8419069Tölvupóstfang: benonyisak@gmail.comMSN netfang: Disa_99@hotmail.comAfmælisdagur: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsHeimilisfang: Stekkjarholt 6Staðsetning: 355 ÓlafsvíkHeimasími: 4361442Um: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Tenglar
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is