Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

Gimbrar 2022

    ðu þin

22-007 Blæja undan 21-005 Prímus og 19-014 Dögg.

57 kg 115 fótl 33 ómv 4,1 ómf 4 lögun.

9 frampart 18 læri 8 ull 8 samræmi. Alls 43

l

22-008 Þyrnirós undan 17-852 Bikar sæðingarhrútur og 21-022 Ástrós.

48 kg 111 fótl 28 ómv 3,8 ómf 4 lögun.

8,5 frampart 17,5 læri 8 ull 8 samræmi.Alls 42

 

22-009 Margrét undan 17-014 Vaíana og 21-003 Fönix.

44 kg 109 fótl 31 ómv 4,5 ómf 4,5 lögun.

8,5 frampart 17,5 læri 8 ull 8,5 samræmi.Alls 42,5

22-010 Snúra undan 18-834 Rammi sæðingarhrútur og 21-007 Doppa.

43 kg 105 fótl 38 ómv 4,8 ómf 4,5 lögun.

9 frampart 18 læri 8 ull 8 samræmi. Alls 43

22-011 Massa undan 21-001 Bassi og 17-007 Gyða Sól.

58 kg 111 fótl 39 ómv 3,7 ómf 5,0 lögun.

9,5 frampart 19,5 læri 8,5 ull 9 samræmi. Alls 46,5

22-012 Branda undan 21-001 Bassi og 13-007 Zelda.

54 kg 109 fótl 40 ómv 4 ómf 4,5 lögun.

9,5 frampart 18,5 læri 7,5 ull 9 samræmi. Alls 44,5

22-013 Hildur undan 19-002 Bolti og 15-062 Hrímu.

51 kg 107 fótl 33 ómv 3,8 ómf 4 lögun.

9 frampart 18 læri 8,5 ull 9 samræmi. Alls 44,5

22-015 Prinsessa undan 19-00 Bolti og 16-005 Snædrottning.

47 kg 110 fótl 33 ómv 3,1 ómf 4,5 lögun.

9,5 frampart 19 læri 9 ull 8,5 samræmi. Alls 46

22-016 Ófeig undan 20-001 Óðinn og 21-006 Moldavíu.

Hún er óstiguð heimtist seint og var talin af en veitti sér líf sjálf með því að koma og fékk nafnið Ófeig.

Hún er 48 kg.

22-017 Lára undan 20-001 Óðinn og 20-013 Brá.

43 kg 109 fótl 35 ómv 2,2 ómf 4 lögun.

9 frampart 18,5 læri 7,5 ull 8,5 samræmi. Alls 43,5

22-018 Ljúfa undan 21-002 Ljúf og 15-009 Hexíu.

42 kg 108 fótl 27 ómv 3,4 ómf 4 lögun.

8,5 frampart 17,5 læri 7,5 ull 8,5 samræmi. Alls 42

22-019 Díana undan 21-002 Ljúf og 20-008 Skottu.

46 kg 30 ómv 3,0 ómf 4,5 lögun.

8,5 frampart 18 læri 8 ull 8,5 samræmi. Alls 43

22-021 Fjara undan 21-702 Húsbónda og 18-015 Klara.

49 kg 107 fótl 35 ómv 2,4 ómf 4,5 lögun.

9 frampart 18,5 læri 7 ull 8,5 samræmi. Alls 43

22-022 Glóey undan 19-402 Dökkvi og 18-012 Lóa.

49 kg 110 fótl 34 ómv 3,0 ómf 4,5 lögun.

8,5 frampart 17,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi. Alls 43

22-023 Hrísla undan 19-402 Dökkvi og 20-017 Melkorka.

40 kg 108 fótl 29 ómv 2,8 ómf 4,5 lögun.

8,5 frampart 17,5 læri 8 ull 8 samræmi. Alls 42

Jæja þá er hópurinn okkar kominn og er þó nokkuð litaglaður og fjölbreyttur og hluti af þeim sem krakkarnir fá að velja eftir sinni sannfærningu.

 

 

 

Flettingar í dag: 121
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1296
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 1188310
Samtals gestir: 69632
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 07:10:19

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar