Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

Rollurnar okkar

Rollurnar okkar


Skrauta 02-676 er í eigu Bóa og er undan Þorra 00-025 og Svölu 97-493(Slátruð 2011)

Hlussa 01-660 er í eigu Dísu og er undan Glanna 97-008 og Hlussu 93-312

Svölugrána 02-677 er í eigu Dísu og er undan Þorra 00-025 og Svölu 97-493 og er systir Skrautu. Slátruð 2011 vegna elli og var draghölt.

Doppa 04-767 er undan Bónus 01-029 og Zetu 01-656 og er í eigu Bóa.Slátrað 2011.

Hríma 04-767 er undan Abel 00-890 og Sökku 02-692 og er í eigu Bóa hún er með 33 í ómv.

Mýsla 05-025 er undan Læk 02-031 og Skrautu 00-607.

Bríet 06-007 er undan Læk 02-031 og Stygg 02-711 og er í eigu Karítas.

Þruma þessi mórauða 07-001 er undan Móra hjá Gumma og Rollu hjá Gumma.
Hún er í eigu Dísu.

Drottning 07-003 er undan Skessu 02-711 og Læk 02-031 og er í eigu Dísu.

Gríma 07-004 gráflekkótt er undan Herkúles 06-046 og Hosu 02-704
og er í eigu Dísu.

Flekka 07-005 er undan Læk 02-031 og Jata 01-634 og er í eigu Bóa.

Ronja 07-006 veit ekki ættina hennar en hún er í eigu Dísu.

Rós 08-001 er undan Herkúles 06-046 og Svölugránu 02-677 og er í eigu Dísu.
Stigun 45-111-25-2,7-4-8,5-17,5-8

Bolla 08-002 er undan Herkúles 06-046 og Svölugránu 02-677 og er í eigu Dísu.
Stigun 55-110-25-3,9-4-8,5-17,5-8

Eyrún 08-003 er undan Jökull 05-044 og Doppa 03-734 og er í eigu Bóa.
Stigun 44-105-24-5-4-8,5-17-8,5.

Nína 08-004 er undan Jökull 05-044 og Hrímu 04-767 og er í eigu Bóa.
Stigun 42-105-33-4,6-4,5-9-18,5-9.
Tíbrá 08-005 undan Herkúles 06-046 og Mýslu 05-025 í eigu Bóa.
Stigun 45-108-29-3,9-4,5-8,5-17,5-7,5.
Aríel 08-006 er undan Jökull 05-044 og Hlussu 01-660 og er í eigu Dísu.
Stigun 57-106-29-4,8-4-9-18,5-9.

Stjarna 08-007 gráflekkótt undan Herkúles 06-046 og Rollu 01-643 í eigu Karítas.

Regína Ósk 08-008 er undan Herkúles 06-046 og Ronju 07-006 í eigu Dísu.
Stigun 44-109-27-3,4-4,5-8,5-17-7,5.
Ásettningsgimbrarnar 2009

Sóley 09-001 undan Mátt 08-707 og Skálm 04-760 í eigu Maju og Karítas.
Stigun 42-28-2,4-4-9-17,5-9.

Brá 09-002 undan Mátt 08-707 og Bringu 04-755 í eigu Maju og Karítas.
Stigun 54-26-3,9-3,5-9-17,5-9.

Mollý 09-003 er undan Mátt 08-707 og Skessu 02-711 í eigu Maju og Karítas.
Stigun 41-29-2,9-4,5-8-17,5-8.

Mandý 09-004 er undan Mátt 08-707 og Skessu 02-711 í eigu Maju og Karítas.
Stigun 46-31-5-4-8,5-17-9.

Rák 09-005 undan Dalur 08-706 og Hríma 04-767 í eigu Bóa.
Stigun 47-32-3,8-4,5-9-17,5-7,5.

Gulbrá 09-006 undan Dalur 08-706 og Birtu 05-610 í eigu Bóa.
Stigun 43-30-2,9-4-8,5-17,5-7,5.

Kápa 09-007 undan Topp 08-048 og Skrauta 02-676 í eigu Bóa.
Stigun 52-30-5,6-4,5-8,5-17-7,5.

Króna 09-008 undan Herkúles 06-046 og Hosu 02-704 í eigu Dísu.
Stigun 49-32-2,7-4,5-9-18,5-8.

Dóra 09-009 undan Fannari 07-808 og Botnu 07-901 í eigu Benónýs.
Stigun ómv 33 lögun 4,5 ómf 2,9 og 17,5 læri.

Rauðhetta 09-010 undan Bjarki 06-503 og Mókápu 07-044 í eigu Dísu.

Aþena 09-011 undan Bjarti 08-202 sem vann héraðssýninguna í fyrra og Aríel 08-006 
í eigu Dísu. Stigun 49-32-4,5-4-9-18-9.

Ylfa 09-012 undan Mátt 08-707 og Skálm 04-760 í eigu Dísu.
Stigun 40-29-2,2-4,5-8,5-18-9.

Ásettningsgimbrarnar 2010
Hér er hún Móra og er í eigu Freyju og Bóa. Hún er undan Þrumu og Bjarka hans Gumma.
Þungi 41
Stigun : Ómv 27 ómf 3,8 Lögun 4,5 Frp 8,5 læri 18 ull 8

Þessi er í eigu Bóa og heitir Hekla. Hún er undan Doppu og Herkúles.
Þungi 47
Stigun : Ómv 28 ómf 2,2 lögun 4,5 Frp 8,5 læri 18 ull 8
 
Þessi er í eigu Bóa og heitir Snotra. Hún er undan Gulbrá og Rambó.
Þungi 48
Stigun : Ómv 30 ómf 2,8 lögun 4,5 Frp 9 læri 17,5 ull 7,5

Þessi er í eigu Bóa og heitir Skuggadís. Hún er undan Hrímu og Topp
Þungi 43
Stigun : Ómv 27 ómf 4,3 lögun 4,5 Frp 8,5 læri 17 ull 7,5

Þessi er í eigu Bóa og heitir Þúfa. Hún er undan Drottningu og Topp.
Þungi 41
Stigun : Ómv 27 ómf 3 lögun 4,5 Frp 8,5 læri 17,5 ull 8

Þetta er hún Gaga og er í eigu Karítasar og Maju. Hún er undan Svölugránu og Svarta Kveiksyninum hans Hreins.
Þungi 46
Stigun : Ómv 26 ómf 5,2 lögun 4 Frp 8,5 læri 17,5 ull 8

Þessi er í eigu Dísu og heitir Panda. Hún er undan Rauðhettu og Rambó.
Þungi 42
Stigun : Ómv 31 ómf 4,5 lögun 4,5 Frp 9 læri 17,5 ull 7,5

Þetta er hún Gugga í eigu Dísu. Hún er undan Aríel og Vafa hans Eiríks.
Þungi 53
Stigun : Ómv 33 ómf 4,5 lögun 5 Frp 8,5 læri 18 ull 8

Þetta er Snælda og er í eigu Dísu. Hún er undan Hrímu og Topp.
Þungi 45
Stigun : Ómv 25 ómf 3,4 lögun 4 Frp 8,5 læri 18 ull 9

Þetta er hún Isabella og er í eigu Dísu. Hún er undan Rák og Herkúles.
Þungi 42
Stigun : Ómv 35 ómf 5 lögun 4,5 Frp 9 læri 18 ull 7,5

Þetta er hún Rán og er í eigu Benónýs. Hún er undan Dóru og Rambó.
Þungi 44
Stigun : Ómv 29 ómf 5,4 lögun 4,5 Frp 8,5 læri 17,5 ull 7,5

Hér er hún Botnleðja og er í eigu Dísu. Hún er undan Grábotna og rollu nr 05-520 
Þungi 47
Stigun : ómv 29 ómf 2,2 Lag 4,5 Frp 8,5 Læri 18 ull 8

Þetta er hún Hulda og er í eigu Emils. Hún er undan Bjart og Skrúfu frá Eiriki.
Þungi 45 
Stigun : Ómv 29 ómf 5,4 lögun 4 Frp 8,5 læri 17,5 ull 8,5

Þetta er Móheiður og er hún í eigu Emils. Hún er undan Grettir og Botnu hjá Eiríki.
Þungi 46
Stigun : Ómv 25 ómf 3,1 lögun 4 Frp 8,5 læri 17 ull 7,5

Þetta er Rósalind og er í eigu Emils. Hún er undan Rósu og Móra inn í Bug og var hún ekki stiguð því hún náðist ekki niður af fjalli fyrir stigun.
Flettingar í dag: 467
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1721
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 660979
Samtals gestir: 45529
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 08:13:58

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar