Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

Gimbrar 2015

Þessi er undan Guggu og Tvinna Saum syni.
50 kg 36 ómv 3,2 ómf 4,5 lögun 109 fótl 9 framp
læri 18,5 ull 8 samræmi 9
Þetta er hún Magga Lóa sem dóttir mín skírði og eignaði sér. Gemlingslamb.
Hún er undan Eik og Glaum. 40 kg 29 ómv 3,9 ómf 4 lögun 113 fótl 9 framp
17,5 læri 7,5 ull 8,5 samræmi
Þessi er undan Hæng sæðishrút og Dóru og fær nafnið Hrygna.
46 kg 34 ómv 2,8 ómf 5 lögun 109 fótl 9 framp
18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.
Þessi er undan Hosu og Korra Garra syni.
50 kg 32 ómv 5,3 ómf 4 lögun 109 fótl 9 framp
18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.
Gemlingslamb undan Tungu og Tvinna Saum syni.
40 kg 29 ómv 2 ómf 4,5 lögun 106 fótl 9 framp
18,5 læri 9 ull 8 samræmi.
Þessi heitir Lukka og er undan Blika Gosa syni og Líf.
44 kg 32 ómv 2,5 ómf 4,5 lögun 108 fótl 9 framp
18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi.
Þessi er undan Zeldu og Bekra sæðishrút.
45 kg 31 ómv 4,2 ómf 4,5 lögun 110 fótl 9 framp
18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi.
Þessi heitir Pæja og er undan Skvísu og Glaum Draum syni.
Þrílembingur og gengu þrjú undir. 39 kg 30 ómv 1,9 ómf 4,5 lögun 108 fótl 8,5 framp
17,5 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.
Þessi heitir Næla og er undan Snældu og Tvinna Saumsyni.
45 kg 32 ómv 3,6 ómf 4,5 lögun 106 fótl 9 framp
18,5 læri 8,5 ull 9 samræmi.
Þessi heitir Anna og er undan Elsu og Tvinna. Gemlingslamb
45 kg 30 ómv 3,1 ómf 4 lögun 104 fótl 9 framp
18 læri 8,5 ull 9 samræmi.
Þessi heitir Skálmöld og er undan Rauðhettu og Glaum.
Ég hef trú á henni og hún er svo geggjuð á litinn að ég varð að setja hana á.
35 kg 26 ómv 2,5 ómf 4 lögun 111 fótl 8 framp
17 læri 8 ull 8 samræmi.
Þessa fékk ég hjá Kristjáni á Fáskrúðabakka.
54 kg 31 ómv 6,5 ómf 4,5 lögun 8,5 framp
17,5 læri 7,5 ull.
Þessa fékk ég líka hjá Kristjáni á Fáskrúðarbakka.
46 kg 28 ómv 3,2 ómf 4,5 lögun 8,5 framp
17,5 læri 8,5 ull.
Þá eru mínar og Emils 13 gimbrar komnar.

Gimbranar hjá Bóa og Freyju þær eru 7.
Undan Sessu og Myrkva sæðishrút.
44 kg 33 ómv 2,9 ómf 4 lögun 112 fótl 9 framp
18 læri 8 ull 8 samræmi.
Undan Ísabellu og Korra Garra syni.
42 kg 31 ómv 2,5 ómf 4,5 lögun 110 fótl 9 framp
18,5 læri 8 ull 9 samræmi.
Undan Hyrnu og Tvinna Saum syni.
44 kg 34 ómv 3,1 ómf 4 lögun 110 fótl 9 framp
18,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.
Undan Skvísu og Glaum þrílembingur.
39 kg 31 ómv 2,2 ómf 4 lögun 106 fótl 8,5 framp
17,5 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.
Undan Eyrúnu og Saum sæðishrút.
49 kg 32 ómv 4,9 ómf 4 lögun 109 fótl 9 framp
18,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.
Undan Diktu og Fróða Stera syni.
53 kg 29 ómv 3,6 ómf 4,5 lögun 114 fótl 8,5 framp
18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.
Undan Sumarrós og Tvinna.Fædd þrílembingur gekk tvö undir.
44 kg 31 ómv 2 ómf 4,5 lögun 111 fótl 8,5 framp
18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi.

Jóhanna setur eina gimbur á og hér er hún.
Hún er undan Hrímu og Glaum og heitir Maggý.
44 kg 31 ómv 5,6 ómf 4 lögun 108 fótl 8,5 framp
17,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi.
Flettingar í dag: 303
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1721
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 660815
Samtals gestir: 45521
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 05:54:08

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar