Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

Gimbrar 2023

    

23-006 Þrá undan Gimstein og Ósk hún er með ARR genið. Þrilembingur

44 kg 110 fótlegg 29 ómv 3,7 ómf 4,5 lag.

8,5 frampart 18 læri 9 ull 8,5 samræmi alls 44 stig.

23-007 Katla undan Svörð sæðingarstöðvarhrút og Ösp. Einlembingur undan gemling.

47 kg 109 fótlegg 35 ómv 4,5 ómf 4,5 lag.

9 frampart 18,5 læri 9 ull 9 samræmi alls 45,5 stig.

23-008 Sól undan Alla sæðingarstöðvarhrút og Perlu. Tvílembingur.

51 kg 111 fótl 40 ómv 4,5 ómf 4,5 lag.

9,5 frampart 19 læri 7,5 ull 8,5 samræmi alls 44,5 stig.

23-009 Strönd undan Baldri sæðingarstöðvarhrút og Fjöru. Einlembingur undan gemling.

47 kg 107 fótlegg 37 ómv 4,1 ómf 4,5 lag.

9 frampart 19 læri 7,5 ull 8,5 samræmi alls 44 stig.

23-010 Lína undan Hnaus sæðingarstöðvarhrút og Randalín. Þrílembingur.

49 kg 112 fótlegg 34 ómv 2,8 ómf 4,5 lag.

8,5 frampart 17,5 læri 8 ull 8 samræmi alls 42 stig.

23-011 Draumadís undan Óðinn og Dorrit í eigu Kristins. Þrílembingur.

50 kg 110 fótlegg 34 ómv 3,7 ómf 4,5 lag.

9 frampart 18 læri 8 ull 9 samræmi alls 44 stig.

23-012 Sæla undan Bassa og Dísu. Þrílembingur.

44 kg 107 fótlegg 33 ómv 2,6 ómf 4 lag.

9 frampart 18,5 læri 8 ull 8 samræmi alls 43,5 stig.

23-013 Sara undan Blossa og Orku. Tvilembingur.

50 kg 106 fótlegg 30 ómv 3,3 ómf 4 lag.

9 frampart 17,5 læri 8 ull 8 samræmi alls 42,5 stig.

23-014 Gibba Gibb undan Klaka og Gyðu Sól. Tvílembingur.

52 kg 108 fótlegg 37 ómv 4,2 ómf 5 lag.

9,5 frampart 18,5 læri 8,5 ull 9 samræmi alls 45,5 stig.

23-015 Agúrka undan Kóng og Álfadís. Tvílembingur.

43 kg 110 fótlegg 33 ómv 3,2 ómf 4 lag.

9 frampart 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi alls 43 stig.

23-016 Raketta undan Kóng og Pöndu. Tvílembingur.

43 kg 108 fótlegg 33 ómv 3,5 ómf 4,5 lag.

9 frampart 19 læri 8,5 ull 8,5 samræmi alls 45 stig.

23-017 Evrest undaan Glúm og Mávahlíð. Tvilembingur.

43 kg 108 fótlegg 34 ómv 2,7 ómf 4,5 lag.

9 frampart 19 læri 7,5 ull 8,5 samæmi 44 stig.

23-018 Álfey undan Glúm og Álfadrottningu. Tvílembingur.

44 kg 110 fótl 36 ómv 2,6 ómf 4,5 lag.

9 frampart 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi alls 43 stig.

23-019 Snara undan Glúm og Snúru. Einlembingur undan gemling.

45 kg 105 fótl 35 ómv 4,4 ómf 5 lag.

9 frampart 19 læri 8 ull 8 samræmi alls 44 stig.

23-020 Sletta undan Byl og Tusku. Tvílembingur.

47 kg 107 fótl 34 ómv 3,7 ómf 4 lag.

9,5 frampart 18,5 læri 8 ull 9 samræmi alls 45 stig.

23-021 Króna undan Byl og Tusku. Tvílembingur.

49 kg 110 fótlegg 37 ómv 3,1ómf 5 lag.

9,5 frampart 19 læri 8 ull 8,5 samræmi alls 45 stig.

23-022 Týra undan Byl og Birtu. Tvílembingur.

52 kg 112 fótlegg 37 ómv 5,5 ómf 4,5 lag.

9 frampart 18 læri 8 ull 8,5 samæmi alls 43,5 stig.

23-023 Dögun undan Byl og Birtu. Tvilembingur.

47 kg 106 fótl 36 ómv 3,5 ómf 4,5 lag.

9 frampart 18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi alls 44 stig.

23-024 Bessa undan Óðinn og Bylgju. Einlembingur en gengu tvö undir.

47 kg 107 fótlegg 33 ómv 3,5 ómf 4 lag.

9 frampart 18,5 læri 7,5 ull 9 samræmi alls 44 stig.

 

Þær eru 19 í heildina.

Flettingar í dag: 457
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 1107
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 716519
Samtals gestir: 47231
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 13:56:21

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar