Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Blogghistorik: 2023 N/A Blog|Month_118.01.2023 17:12Útkoma úr sæðingumJæja þá er komið að því að segja frá hvernig fengitíminn kom út hjá okkur. Í heildina voru 20 kindur sæddar og inn í því var ein frá Jóhönnu og 4 frá Kristinn. Það voru 11 sem héldu og það var þessi eina frá Jóhönnu sem hélt og ein frá Kristinn og svo rest frá okkur. Hjá Sigga héldu 6 af 7 og inn í því var ein frá Kristinn. Fyrsta daginn fékk ég gefins sæði og átti alveg von á því að það myndi ekki halda mikið því við vissum ekkert hvar þær voru staddar en það var ein sem hélt af þeim svo það var allavega einhver plús. Við eigum sem sagt von á að fá lömb úr þessum sæðingarstöðvarhrútum: Hnaus 1 kind Alli 1 kind Grettir 2 kindur Þór 2 kindur Baldur 1 gemlingur Gimli 1 kind Svörður 1 gemlingur Gimsteinn 2 kindur Af heimahrútum voru 11 notaðir og 2 sem við fengum lánaða hjá Guðmundi Ólafssyni Ólafsvík og Jón Bjarna og Önnu Dóru á Bergi.
17.01.2023 13:13Áramót og ýmislegt í janúarGleðilegt ár kæru vinir og takk kærlega fyrir það liðna og innlitið á síðuna á liðnu ári. Ég var aðeins of lengi að blogga hér eftir áramót og svo þegar ég ætlaði loksins að gefa mér tíma í það þá var bilun á kerfinu í nokkra daga svo það dróst enn þá lengur hjá mér. Við höfðum það gott yfir áramótin og borðuðum heima hjá okkur og Freyja,Bói,Jóhanna,Siggi í Tungu og mamma komu og voru hjá okkur. Við vorum með grillaða nautalund sem við keytpum í kjötkompaní og svo svínahamborgarahrygg og það var alveg æðislega gott. Jóhanna gerði súpu í forrétt og við fengum hana áður en við fórum á brennuna sem var haldin fyrr núna en venjulega og var klukkan 6. Það var mjög kósý að hafa súpuna áður og flugveldasýningin á brennunni var alveg svakalega stór í ár og mjög flott.
Antal sidvisningar idag: 2201 Antal unika besökare idag: 22 Antal sidvisningar igår: 4004 Antal unika besökare igår: 16 Totalt antal sidvisningar: 1479659 Antal unika besökare totalt: 76875 Uppdaterat antal: 15.3.2025 08:40:57 |
Arkiv
Um okkur Namn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómMobilnummer: 8959669,8419069Mejladress: benonyisak@gmail.comMSN användarnamn: Disa_99@hotmail.comFödelsedag: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsPostadress: Stekkjarholt 6Plats: 355 ÓlafsvíkTelefonnummer hem: 4361442Om: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Länkar
|
© 2025 123.is | Registrera dig för 123.is | Kontrollpanel