Velkomin á heimasíðuna okkar ! Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Blogghistorik: 2023 Nästa sida29.04.2023 16:32Komma og Glæta báru í dag og hrútunum sleppt útSiggi og Emil klaufsnyrtu hrútana sem voru eftir að klippa og hornskelltu hrútinn fyrir Jóa og Auði Hellissandi en hrúturinn hans var frá okkur og þau komu með hann svo hann gæti farið út með okkar hrútum. Í gærkveldi bar Komma frá Jóhönnu og Siggi tók á móti hjá henni en það kom hausinn fyrst á báðum lömbunum það var hrútur og gimbur undan Prímusi. Glæta hans Sigga bar svo í dag og hún kom með hrút og gimbur undan Hnaus sæðingarstöðvarhrút og það eru mjög þykk og falleg lömb.
28.04.2023 15:50Ljúfa startar sauðburði 2023Siggi og Kristinn voru í fjárhúsunum að setja upp myndavélakerfið í gær 27 apríl og þá byrjaði Ljúfa að bera og ég kíkti inneftir á þá til að vera viðstödd og Embla og Erika komu með mér. Hún þurfti smá aðstoð því það kom bara hausinn á fyrra lambinu og ég náði annari löppunni og svo lagðist hún niður aftur og skaut lambinu út og ekkert mál svo kom seinna lambið bara sjálft svo hún er mjög flott kind og á auðvelt með að bera hún Ljúfa sem er gemlingur undan Ljúf og Hexíu. Þessir lambakóngar eru undan Bibba og annar er móhosu flekkóttur og hinn er svartflekkóttur með krúnu. Mjög flottir tvílembingar hjá henni hún fékk 8 des og átti tal 30 apríl.
25.04.2023 12:41Kanarý og Tenerife ferð í apríl
Antal sidvisningar idag: 2201 Antal unika besökare idag: 22 Antal sidvisningar igår: 4004 Antal unika besökare igår: 16 Totalt antal sidvisningar: 1479659 Antal unika besökare totalt: 76875 Uppdaterat antal: 15.3.2025 08:40:57 |
Arkiv
Um okkur Namn: Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja NaómMobilnummer: 8959669,8419069Mejladress: benonyisak@gmail.comMSN användarnamn: Disa_99@hotmail.comFödelsedag: 17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 MarsPostadress: Stekkjarholt 6Plats: 355 ÓlafsvíkTelefonnummer hem: 4361442Om: Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.Länkar
|
© 2025 123.is | Registrera dig för 123.is | Kontrollpanel