Blog records: 2025 N/A Blog|Month_11 16.11.2025 10:22
Við fórum og sóttum kindurnar á föstudeginum og það var gott veður en kalt.
Hér eru Siggi og Embla að fara upp í Fögruhlíð.
Hér leyndust kind og lamb sem Kristin tók eftir og hann fór á eftir þeim og náði þeim niður í gilið hér.
Hér fóru þær ekki auðveldurstu leiðina niður og rann mikið af möl undan þeim þegar þær fóru niður.
Hér er hún komin niðru og Kristin, Siggi og Embla eru að koma niður á eftir henni.
Þetta gekk svo mjög vel hjá okkur og það komu allar kindurnar okkar ásamt einni kind og tveim lömbum sem var frá
Bibbu Grundarfirði og það voru tveir lambhrútar og svo einn auka lambhrútur sem reyndist vera frá Hoftúnum.
Áður en við tókum inn þurfti að laga grindurnar eftir að Lalli var búnað dæla út því það kom í ljós
að undirstöðurnar voru að gefa sig á nokkrum stöðum svo það þurfti að styrkja þær og Emil fór niður í haughús og kom
þeim fyrir meðan Kristin og Siggi festu þær og Lalli kom og aðstoðaði að dæla aðeins meira upp úr til að það væri
ekki of mikið vatn í kjallararnum.
Hér er Emil ofan í og svo var Emil búnað vera tæpur í bakinu og fór svo alveg í bakinu við að bogra þarna ofan í og setja bitana svo
það þurfti að setja stiga niður svo hann gæti híft sig upp og við tók svo að styðja hann út í bíl og hann var slæmur í bakinu lengi á eftir
komst ekki út á sjó á næstunni en þetta er þó allt að koma til hjá honum núna.
Siggi bjargaði þessu fyrir okkur að klára og festa og setja bitana sem eftir voru og erum við mjög þakklát við Sigga að þetta kláraðist
því Emil og Kristinn eru báðir búnað vera drepast í bakinu.
Ég kláraði svo að negla niður grindurnar og Emil gerði saltsteinana klára.
Við fórum svo í Borgarnes og nú er fóðurbætirinn klár og kominn í tunnur.
16.11.2025 09:24
Þessi er undan Brellu og Kogga. Hún er með H154 og gul.
49 kg 36 ómv 4,4 ómf 4,5 lögun 109 fótl
9,5 frampart 19 læri 7,5 ull 8 samræmi
Þessi er undan Tinnu og Reyk. Hún er gul.
49 kg 32 ómv 3,3 ómf 4,0 lögun 108 fótl
9,5 frampart 18,5 læri 9 ull 8,5 samræmi
Þessi er undan Önn og Hólmstein sæðingarstöðvarhrút. Hún er R171 og H154.
56 kg 39 ómv 5,7 ómf 4,5 lögun 110 fótl
9,5 frampart 18,5 læri 8,5 ull 9 samræmi
Þessi er undan Breiðleit og Kogga . Hún er með H154 og gul.
52 kg 36 ómv 4,5 ómf 4,5 lögun 109 fótl
9 frampart 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi
Þessi er undan Doppu og faðir ónefndur. Hún er H154 og gul.
50 kg 35 ómv 4,2 ómf 4,0 lögun 115 fótl
8,5 frampart 17,5 læri 8 ull 8 samræmi.
Hún er í eigu Selmu.
Siggi heimti þennan eftir á og hann er tvilembingur undan gemling og Kát sæðingarstöðvarhrút
hann er með H154 og er með ættir í Alla frá Snartastöðum sæðingarhrút í móðurætt og aftur í ættir má finna Ask okkar
og svo Máv sem fór á sæðingarstöðina og Svört hans Sigga sem var afburðargóð kind.
Það verður spennandi að nota hann. Hann er óstigaður en er með mjög góð læri að mati þeirra sem
hafa skoðað hann er hann metinn 18,5 til 19 í læri þegar hann heimtist.
08.11.2025 23:38
25-001 Gummi Óla undan Guðmundu Ólafsdóttur og Breiðflóa. Greining í vinnslu
49 kg 38 ómv 3,0 ómf 5,0 lögun 104 fótl
8 9,5 9 10 9,5 19 7,5 8 8,5 alls 89 stig.
25-002 Sómi undan Snúru og Brimil sæðingarstöðvarhrút. R171 og gulur.
56 kg 34 ómv 3,6 ómf 4,5 lögun 111 fótl
8 9 9,5 9 9,5 18 7,5 8 8,5 alls 87 stig.
25-003 X undan Bríet og Klaka. Gulur hlutlaus
55 kg 38 ómv 3,3 ómf 5 lögun 108 fótl
8 9 9,5 10 10 18,5 8 8 8,5 alls 89,5 stig
Í eigu Kristins.
25-004 Steini undan Mávahlíð og Garp sæðingarstöðvarhrút. Arfhreinn H154
53 kg 39 ómv 3,0 ómf 5 lögun 106 fótl
8 9 9 10 9,5 19 9 8 9 alls 90,5 stig.
Hann gekk á móti gimbrinni sem við setjum á og var einnig móðurlaus frá endaðan júní.
25-005 Dorri undan Sælu og Örvari. C151 og gulur.
55 kg 37 ómv 4,7 ómf 4 lögun 109 fótl
8 9 9 9,5 9,5 19 8 8 8 alls 88 stig.
08.11.2025 21:22
25-006 Klóí undan Kleó og Böggul sæðingarstöðvarhrút, R171 og Gul.
50 kg 34 ómv 3,9 ómf 4,5 lögun 108 fótl
9 frampart 18 læri 8 ull 8,5 samræmi heildarstig 43,5
25-007 Mandla undan Dögg og Eilíf sæðingarstöðvarhrút, R171 og Gul.
52 kg 33 ómv 4,2 ómf 4 lögun 111 fótl
9,5 frampart 18,5 læri 9 ull 9 samræmi heildarstig 46
25-008 Frost undan Blæju og Eilíf sæðingarstöðvarhrút, H154 og Gul.
46 kg 31 ómv 2 ómf 3,5 lögun 108 fótl
8,5 frampart 17,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi heildarstig 43
Blæja móðir hennar drapst frá lömbunum í endann maí svo hún gekk móðurlaus í sumar.
25-009 Irma undan Mávahlíð og Garp sæðingarstöðvarhrút, arfhrein H154
42 kg 35 ómv 2,4 ómf 4,5 lögun 107 fótl
9 frampart 19 læri 7,5 ull 8 samræmi heildarstig 43,5
Hún gekk móðurlaus í sumar því hún hefur depist seinni hluta júní.
25-010 Glóð undan Perlu og Bruna sæðingarstöðvarhrút. C151 og Gul.
55 kg 34 ómv 4,5 ómf 4 lögun 111 fótl
9 frampart 18 læri 8 ull 8,5 samræmi heildarstig 43,5
25-011 Pandí undan Pöndu og Brimil sæðingarstöðvarhrút. R171 og N138.
43 kg 36 ómv 3,2 ómf 4,5 lögun 109 fótl
9 frampart 18,5 læri 8 ull 9 samræmi heildarstig 44,5
25-012 Vök undan Slettu og Kát sæðingarstöðvarhrút. Gul og greining í vinnslu.
51 kg 36 ómv 3,3 ómf 4,5 lögun 107 fótl
9 frampart 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi heildarstig 44
25-013 Úa undan Álfadrottningu og Pistil sæðingarstöðvarhrút. Gul
51 kg 35 ómv 4,3 ómf 4,5 lögun 109 fótl
9 frampart 18 læri 9 ull 8,5 samræmi heildarstig 44,5
Í eigu Kristins
25-014 Gógó undan Álfadrottningu og Pistil sæðingarstöðvarhrút. R171 og Gul
53 kg 36 ómv 5,4 ómf 4 lögun 113 fótl
8,5 frampart 18 læri 7,5 ull 8 samræmi heildarstig 42
25-015 Viský undan Jobbu og Breiðflóa. Gul
45 kg 34 ómv 4,7 ómf 4,5 lögun 105 fótl
9,5 frampart 18,5 læri 8,5 ull 8 samræmi heildarstig 44,5
25-016 Myrra undan Ösp og Tarzan. Gul
50 kg 37 ómv 3,7 ómf 4,5 lögun 109 fótl
9,5 frampart 19 læri 8 ull 8,5 samræmi heildarstig 45
25-017 Sandra undan Strönd og Álf , R171 og Gul.
51 kg 36 ómv 3,6 ómf 4,5 lögun 109 fótl
9 frampart 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi heildarstig 44
25-018 Ísey undan Bríet og Klaka. Gul
48 kg 38 ómv 3,4 ómf 4 lögun 110 fótl
9,5 frampart 18,5 læri 9 ull 8 samræmi heildarstig 45
Í eigu Kristins
25-019 Opal undan Gurru og Vind. Greining í vinnslu.
47 kg 34 ómv 3,0 ómf 4,5 lögun 109 fótl
9,5 frmpart 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi heildarstig 44,5
Er í eigu Jóhönnu.
25-020 Apríl undan Epal og Brúnó. Gul
47 kg 38 ómv 4,8 ómf 4,5 lögun 108 fótl
9 frampart 18 læri 8 ull 8,5 samræmi heildarstig 43,5
25-021 Gyðja undan Gyðu Sól og Brúnó. Gul
46 kg 35 ómv 6,1 ómf 4 lögun 105 fótl
9 frampart 18 læri 7,5 ull 8 samræmi heildarstig 42,5
25-022 Míla undan Mössu og Brúnó. Gul
50 kg 37 ómv 4,9 ómf 4 lögun 109 fótl
9,5 frampart 19 læri 8,5 ull 8,5 samræmi heildarstig 45,5
25-023 Móra undan Rúmbu og Brúnó. Gul
46 kg 33 ómv 4,8 ómf 4 lögun 113 fótl
8,5 frampart 17,5 læri 8,5 ull 8,5 samræmi heildarstig 43
Er í eigu Selmu.
25-024 Móa undan Lóu og Kakó. Greining í vinnslu.
52 kg 32 ómv 4,5 ómf 4,5 lögun 115 fótl
9,5 frampart 18 læri 8,5 ull 8 samræmi heildarstig 44
25-025 Nútella undan Elku og Kakó. Greining í vinnslu.
42 kg 32 ómv 2,7 ómf 4 lögun 114 fótl
8 frampart 17 læri 8 ull 8 samræmi heildarstig 41
25-026 Vetrarrós undan Ástrós og Refil. Gul
44 kg 32 ómv 3,7 ómf 4 lögun 109 fótl
8,5 frampart 17,5 læri 8,5 ull 8 samræmi heildarstig 42,5
25-027 Reykjavík undan Randalín og Reyk. Gul
46 kg 32 ómv 4,8 ómf 4,5 lögun 110 fótl
9 frampart 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi heildarstig 44
25-028 Læla undan Sælu og Örvari. Gul
52 kg 39 ómv 4,6 ómf 4,5 lögun 110 fótl
9,5 frampart 19 læri 8,5 ull 8,5 samræmi heildarstig 45,5
25-029 Tása undan Goltu og Jór syni sem var undan Kleópötru frá okkur.
50 kg fengin hjá Bárði og hún er óstiguð og greining er í vinnslu.
Today's page views: 980
Today's unique visitors: 2
Yesterday's page views: 1292
Yesterday's unique visitors: 10
Total page views: 2631303
Total unique visitors: 89508
Updated numbers: 17.11.2025 15:19:40
Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm
8959669,8419069
Disa_99@hotmail.com
17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars
Stekkjarholt 6
355 Ólafsvík
4361442
Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.
Links