Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

08.11.2009 13:03

Athygli Takk!

Komiði sæl, það er skondið að segja frá því að hann Olíver er allveg að tapa sér í athyglinni hann er búnað prófa allt sem Benóný á  og held ég að hann sé orðinn heldur betur abbó en gerir þó ekki neitt.  
En svo er ég búnað setja myndir af heimilinu okkar inn því það var alltaf verið að biðja um það og nú er það komið og fullt af nýjum myndum svo njótið vel.

  

  
Algjör dúlla ég fékk ekki einu sinni að vera í tölvunni þá lagðist hann ofan á hendurnar á mér og það
skrítnasta við þetta allt er að hann fær alltaf nóg athygli við pössum okkur alltaf að tala mikið við hann en það er greinilega ekki nóg. emoticon
Flettingar í dag: 682
Gestir í dag: 140
Flettingar í gær: 468
Gestir í gær: 100
Samtals flettingar: 1849840
Samtals gestir: 239523
Tölur uppfærðar: 5.8.2020 13:42:10

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar