Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

Færslur: 2017 Nóvember

28.11.2017 08:59

Ásettningur hjá Guðmundi Ólafs Ólafsvík

17-072 er undan 15-636 Móses og Gra 14-002

46 kg 30 ómv 3 ómf 4 lag

8,5 frampart 17,5 læri 8 ull 34 alls

17-065 er undan Bekra 12-911 og Tinnu 14-044

59 kg 110 fótl 32 ómv 4,1 ómf 45 lag

9,5 frampart 19 læri 7,5 ull 8 samræmi 44 alls

17-066 er undan Dreka 13-953 og Steinunn 15-053

50 kg 110 fótl 33 ómv 3,2 ómf 4,5 lag

9 frampart 18,5 læri 7 ull 8,5 samræmi 43 alls

17-067 er frá Óskari gamla í Bug og er undan Grettir 16-449 og Rós 11-029

46 kg 107 fótl 30 ómv 2,7 ómf 3,5 lag 

8,5 frampart 17 læri 8 ull 8 samræmi 41,5 alls

17-070 er undan 16-449 Grettir og Fríð 10-035

45 kg 109 fótl 31 ómv 2,4 ómf 4,5 lag 

8,5 frampart 17,5 læri 7,5 ull 8,5 samræmi 42 alls

17-068 er undan 11-946 Borkó og Dóru 12-030

54 kg 111 fótl 34 ómv 2,9 ómf 4,5 lag

9 frampart 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi 43 alls

17-069  er undan Móses 15-636 og Uglu 11-022

49 kg 109 fótl 26 ómv 3,8 ómf 3,5 lag 

8,5 frampart 17,5 læri 8 ull 8,5 samræmi 42,5 alls

Þessi er óstiguð því Gummi heimti hana svo seint.

55 kg og er undan Gretti 16-449 frá Tungu sem er undan Máv okkar sem fór á stöðina og 
rollu hjá Gumma sem heitir Skrauta.

Þessi er líka óstiguð og heimtist seint.

45 kg og er undan Tobba og Gránu.

17-031 Tinni er undan Dreka 13-953 og Steinunn 15-053 stór og fallegur hrútur.

64 kg 114 fótl 32 ómv 3,5 ómf 4,5 lag 

8 9 8,5 9 9 18 8 8 8,5 alls 86 stig.

Hér er svo Guðmundur að sýna okkur flottu kindurnar sínar í flottu snyrtilegu fjárhúsunum
sínum sem eru alveg einstaklega hlý og notaleg og það er auðséð að það fer mjög vel
um kindurnar hjá honum.

Það eru svo fleiri myndir af heimsókn minni hjá honum hér inn í albúmi.
 

27.11.2017 08:59

Ásettningur hjá Óttari á Kjalvegi

Þessi er undan Skriðu og Kaldnasa.

54 kg 34 ómv 2,3 ómf 5 lag

9,5 frampartur 19 læri 8 ull.

Þessi er á móti og er undan Skriðu og Kaldnasa líka.

57 kg 33 ómv 3,9 ómf 4,5 lag

9,5 frampart 18 læri 7,5 ull.

Þessi er undan Kaldnasa og Búbbu.

50 kg 33 ómv 3,1 ómf 5 lag

9,5 frampart 19 læri 8 ull.

Þessi er undan Drottningu og Vind.

45 kg 31 ómv 2 ómf 5 lag

9 frampart 19 læri 8 ull.

Þessi er undan Dag og Klukku.

56 kg 32 ómv 3,5 ómf 4,5 lag 109 fótl

8 9 9 9 9 18,5 9 8 9 alls 88,5 stig.

Þessi er undan Kaldnasa og Fóstru.

56 kg 36 ómv 2,8 ómf 5 lag 109 fótl.

8 9 9 10 9,5 19 8 8 8,5 alls 89 stig.

Það eru svo fleiri myndir af heimsókn minni til Óttars hér inn í albúmi.

24.11.2017 21:02

Ásettningur hjá Sigga í Tungu

Þessi er undan Dropu og Grettir.

50 kg 31 ómv 3,2 ómf 4 lag 106 fótl

9 frampart 17,5 læri 8 ull 8,5 samræmi.

Þessi er undan Slyddu og Máv.

50 kg 35 ómv 3,3 ómf 4,5 lag 108 fótl

9 frampart 18 læri 8 ull 9 samræmi.

Þessi er undan Borkó sæðishrút og Fönn.

49 kg 30 ómv 2,6 ómf 4 lag 110 fótl

9 frampart 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.

Þessi er undan Svört og Máv.

46 kg 34 ómv 1,9 ómf 4,5 lag 109 fótl 

9 frampart 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.

Þessi er undan Gloppu og Máv.

46 kg 31 ómv 2,6 ómf 4 lag 108 fótl

9 frampart 17,5 læri 7,5 ull 9 samræmi.

Þessi er undan Gloppu og Máv líka.

45 kg 31 ómv 3,4 ómf 4,5 lag 109 fótl

9 frampart 17,5 læri 7,5 ull 8,5 samræmi.

Þessi er undan Bekra sæðishrút og Gránu.

50 kg 31 ómv 5,9 ómf 4 lag 111 fótl

9 frampart 17,5 læri 7,5 ull 8 samræmi.

Siggi er svo með þennan lambhrút undan Skessu og Máv.

52 kg 31 ómv 3,2 ómf 5 lag 112 fótl

8 8,5 9 9 9 18,5 9 8 8,5 alls 87,5 stig.

24.11.2017 20:50

Ásettningur hjá Jóhönnu Ólafsvík

Dimmalimm er undan Perlu og Ask . Askur er hrúturinn okkar undan Kalda

44 kg 108 fótl 30 ómv 3 ómf 4,5 lag

8,5 framp 17,5 læri 7,5 ull 8 samræmi alls 41,5

Snúlla er undan Glódísi og Kaldnasa.

42 kg 113 fótl 28 ómv 3,4 ómf 4 lag

8,5 frampart 17,5 læri 8,5 ull 8 samræmi alls 42,5

22.11.2017 20:21

Ásettningur hjá Jóa og Auði Hellissandi

Líf 17-079 er undan Byrtu og Hugur

39 kg 30 ómv 3,9 ómf 4 lag 

9 frampart 17,5 læri 7,5 ull alls 34

Rósa 17-082 er undan Hug og Rósu

44 kg 30 ómv 3,3 ómf 4,5 lag

9 frampart 18 læri 8 ull alls 35

Himnesk 17-080 er undan Húna Kút og Skuggu

38 kg 32 ómv 2,6 ómf 4 lag

8,5 frampart 17,5 læri 8 ull alls 34

Dúlla 17081 er undan Bíbí og Húna Kút

47 kg 34 ómv 4,3 ómf 5 lag

9 frampart 18 læri 8 ull alls 35

Ástríkur 17-021 er undan Hug og Sunnu

48 kg 108 fótl 30 ómv 5,1 ómf 4 lag

8 9 9 8,5 9 18 7,5 8 8,5 alls 85,5 stig

Steinríkur er undan Fíu Sól og Flekk.

50 kg 31 ómv 3,3 ómf 4 lag 112 fótl

8 9 9 8,5 8,5 18,5 8 8 9 alls 86,5 stig.

Það eru svo fleiri myndir af þessu hér inn í albúmi.




12.11.2017 14:51

Ásettningurinn okkar 2017

Svanur 17-001 undan Svönu og Máv. Tvílembingur

55 kg 35 ómv 2,2 ómf 5 lag 113 fótl.

8 9 9 9,5 9 19 8,5 8 8,5 alls 88,5 stig.

Kraftur 17-002 undan Íssól og Ísak. Tvílembingur

44 kg 30 ómv 2,2 ómf 4,5 lag 110 fótl.

8 8,5 9 8,5 9 18,5 8 8 8,5 alls 86 stig.

Sprengja 17-003 undan Dröfn og Ísak. Þrílembingur

44 kg 34 ómv 3,4 ómf 4,5 lag 105 fótl.

9,5 framp 18,5 læri 7,5 ull 8 samræmi 43,5 heildarstig

Bomba 17-004 undan Frenju og Máv. Tvílembingur

50 kg 35 ómv 4 ómv 4,5 lag 109 fótl.

9 framp 18 læri 7,5 ull 9 samræmi 43,5 heildarstig.

Hlussa 17-005 undan Vin sæðishrút og Rjúpu. Tvílembingur

49 kg 34 ómv 2,9 ómf 4,5 lag 109 fótl.

9 framp 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi 44 heildarstig.

Birta 17-006 undan Tungu og Glám. Tvílembingur

50 kg 33 ómv 2,7 ómf 4,5 lag 103 fótl.

9 framp 18 læri 9 ull 8,5 samræmi 44,5 heildarstig.

Gyða Sól 17-007 undan Mjallhvíti og Ask. Tvílembingur

46 kg 37 ómv 3,4 ómf 5 lag 107 fótl.

9 framp 18 læri 8 ull 9 samræmi 44 heildarstig.

Elka 17-008 undan Snældu og Part. Tvílembingur

44 kg 35 ómv 3,7 ómf 5 lag 106 fótl.

9,5 framp 19 læri 7,5 ull 8,5 samræmi 44,5 heildarstig.

Björg 17-009 undan Dóru og Part. Þrílembingur

47 kg 32 ómv 3,5 ómf 5 lag 104 fótl.


9 framp 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi 44 heildarstig.

Sunna 17-010 undan Dóru og Part. Þrílembingur

49 kg 32 ómv 3,4 ómf 5 lag 107 fótl.

9 framp 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi 44 heildarstig.

Rakel 17-011 undan Hriflu og Grettir. Tvílembingur

50 kg 33 ómv 3,1 ómf 5 lag 108 fótl.

9 framp 18,5 læri 7,5 ull 8,5 samræmi 43,5 heildarstig.

Sól 17-012 undan Ögn og Grettir. Tvíelmbingur

45 kg 31 ómv 3,1 ómf 4,5 lag 104 fótl.

9,5 framp 19 læri 7,5 ull 8 samræmi 44 heildarstig.

Glóð 17-013 undan Mónu Lísu og Móra. Tvílembingur

49 kg 30 ómv 4,6 ómf 4,5 lag 109 fótl.

8,5 framp 18 læri 8,5 ull 8,5 samræmi 43,5 heildarstig.

Vaiana 17-014 undan Móheiði og Kaldnasa. Tvílembingur

55 kg 29 ómv 3,9 ómf 4 lag 113 fótl.

8,5 framp 18,5 læri 7,5 ull 8 samræmi 42,5 heildarstig.

Móana 17-015 undan Móheiði og Kaldnasa. Tvílembingur

41 kg 30 ómv 4,1 ómf 4 lag 104 fótl.

8,5 framp 18 læri 7,5 ull 8,5 samræmi 42,5 heildarstig.

Gurra 17-016 undan Maggý og Tinna sæðishrút. Tvílembingur

40 kg 33 ómv 2,9 ómf 4,5 lag 108 fótl.

9 framp 18,5 læri 8 ull 8,5 samræmi 44 heildarstig.

Ronja 17-017 undan Eik og Móra. Tvílembingur

50 kg 27 ómv 5 ómf 4 lag 110 fótl.

9 framp 17,5 læri 8 ull 8,5 samræmi 43 heildarstig.

Þá er okkar ásettningur upptalin og mun ég svo setja inn frá fleirum á næstunni.

Við erum komin með öll lömbin inn og stóru hrútana einnig eru rollurnar inn í girðingu og
við hleypum þeim út á daginn og inn á kvöldin. Lömbin voru bólusett fljótlega eftir að við
tókum þau inn og öllu gefið ormalyf.

Hér er mynd af Máv 15-990 sem er veturgamal á þessari mynd hann verður tekinn á 
sæðingarstöð núna í vetur. Mávur er undan Dröfn og Blíka.
Önnur mynd af honum þegar hann var veturgamal.

Það eru svo fleiri myndir af gimbrunum hér inn í albúmi.







  • 1
Flettingar í dag: 403
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 1721
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 660915
Samtals gestir: 45526
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 07:25:02

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar