Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

23.11.2009 23:30

Rollurnar komnar inn

Jæja á laugardaginn fórum ég,Maggi,Maja og Siggi og Gerða og náðum í rollurnar og voru þær bara ánægðar að komast inn held ég en það vantaði 3 og ég og Maggi tókum rúnt að gá að þeim en Benóný var svo órólegur að ég gat eiginlega ekkert kíkt en við fórum svo daginn eftir og fundum þær og náðum þeim inn og Siggi og Gerða komu svo og Siggi hjálpaði okkur að gefa þeim ormalyf. Svo það er hægt að fara dekra við þær og gaman. Já og við fórum í heimsókn til Steina og Jóhönnu og Benóný hló svo rosalega með Jóhönnu og náðum við hluta af því á video og getið þið séð það inn í myndbönd. Ágúst bróðir er svo í heimsókn og var að hitta Benóný í fyrsta sinn. Svo má ekki gleyma því að hrútaskráin 2009 er kominn og það er náttla alltaf gaman að glugga í hana og spá og speglura en aðalmálið er að þetta heppnist það gekk svo illa í fyrra að það er spurning hvort maður nennir að standa í þessu það er alltaf spurningin. Ég fékk svo kjólinn minn sem ég bað Brynju að prjóna fyrir mig og er hann allveg æði hjá henni ég er allveg himinlifandi hún er algjör prjónasnillingur.

Benóný Ísak er sko farinn að reyna hífa sig upp.

Dísa lukkuleg í kjólnum.

ESSSASÚ.........
Flettingar í dag: 260
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 760
Gestir í gær: 140
Samtals flettingar: 1854801
Samtals gestir: 240246
Tölur uppfærðar: 10.8.2020 04:57:37

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar