Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

27.11.2009 00:17

Nóvember

Hæ við fengum skemmtilega heimsókn í fyrradag því þá kom Gunni frændi Emils og Hugrún konan hans og litli prinsinn þeirra og er hann mánaðar gamall og er næstum jafn stór og Benóný. Það eru skemmtilegar myndir af þeim saman inn í myndaalbúminu svo endilega kíkið á það. Og muna svo að skrifa í GESTABÓKINA það er must!emoticon


Hérna eru frændurnir saman og eins og sést er ekki mikill stærðarmunur á þeim.
Flettingar í dag: 215
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 1118
Gestir í gær: 428
Samtals flettingar: 1639205
Samtals gestir: 216582
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 08:58:20

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar