Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

16.01.2010 00:58

Fyrsta skiptið á hestbak

Benóný fór með okkur í hesthúsin og fékk að fara í fyrsta sinn á hestbak og fékk Huld heiðurinn af því að vera fyrsti hesturinn sem hann fer á, þeir eiga nú væntalega eftir að vera miklu fleiri sem hann fær að máta. Honum líkaði vel og yðaði allur við að klípa í faxið á henni og reyndi svo að stínga grasinu upp í sig og éta það. Við fórum svo í heimsókn til hvolpaömmu hennar Köru og Maju langömmu he he þar er sko allt í hershöndum að gefa hvolpunum á þriggja tíma fresti úr pela og passa að þeir sjúgi ekki Pollý meðan hún er jafna sig. Emil er svo alltaf á sjónum bara og gengur vel hann og Steinar voru með 4,8 tonn í dag 15 jan og komu heim allveg búnir á því enda mikið fiskerý og bræla úti.
Stoltir feðgar.
Viltu knús O þeir eru svo miklar dúllur að drekka pela hjá Maju hvolpalangömmu.
Ein sæt af pútla litla hann er svo brosmylt barn.

Flettingar í dag: 1004
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 2447
Gestir í gær: 153
Samtals flettingar: 710388
Samtals gestir: 46894
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 10:27:03

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar