Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

24.01.2010 22:27

Hvolparnir

Jæja það er búið að vera nóg að gera um helgina á laugardaginn voru Tristan og Alexandra í pössun hjá okkur því Hafrún var að vinna í Valafelli allveg brjálað að gera þar og svo í dag fórum við í heimsókn til Maju að skoða hvolpa boltana og Hafdís,Eva og Ragnar Ágúst komu í heimsókn að skoða líka og svo var öllum boðið í vöfflur hjá mömmu og þar var páfagaukurinn Travis sem Brynja átti og er hann nú kominn með nýtt heimili hjá Evu og Ragnari Ágústi, sem voru afar lukkuleg með hann enda rosa karekter þessi fugl. Benóný var allveg sjúkur í hann og reyndi að klípa í hann ýkt fyndið. Ég tók svo myndir af hvolpunum sérstaklega fyrir þig Brynja svo hér koma þær og fleiri inn í albúminu.

Tík,Strákarnir tveir og Dögg.

Strákur Torres

Tíkin hans Óla

Hin tíkin

Dögg

Hinn strákurinn.
Flettingar í dag: 633
Gestir í dag: 204
Flettingar í gær: 651
Gestir í gær: 119
Samtals flettingar: 1895211
Samtals gestir: 250331
Tölur uppfærðar: 22.9.2020 07:35:48

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar