Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

19.03.2010 11:16

7 Mánaða

Jæja nú er strákurinn orðin 7 mánaða svaka gaur. Við skutumst til Reykjavíkur í gær með Magga því hann var að fara með bílinn á sölu og því miður komumst við ekkert í heimsóknir svo það verður bara að vera næst. En við komumst þó með Benóný í heimsókn til langömmu sinnar hennar Dagmar hún er búnað vera svo veik og er inn á Borgarspítala en er öll að hressast og varð en þá hressari við að sjá littla kút. Það gengur svo bara allt vel Olíver er allveg að taka Donnu í sátt nýja hundinn okkar sem við höfum gefið nafnið Donna eða ég það eru búnað vera miklar pælingar hva hún ætti að heita og var ég að spá í Týra en mér finnst það svo margir hundar sem heita það svo ég endaði á Donnu nafninu. Ég keypti handa henni bæli í gær og er hún voða ánægð með það. Við höfum svo verið dugleg að fara á hestbak og fórum við í rigningunni um daginn og komum allveg upp að húsi hérna í Stekkjarholtinu það er svo nice að geta bara komið allveg heim eins og í sveitinni bara.
Í nýju körfunni sinni.
Alltaf brosandi.


Flettingar í dag: 160
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 221
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 1717921
Samtals gestir: 229718
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 21:09:09

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar