Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

28.03.2010 22:36

Rúningur í Mávahlíð

Jæja þá eru Bói og Emil búnað fá að spreyta sig á rollunum og gekk bara ljómandi vel og Bárður kom og aðstoðaði okkur svo þetta tæki einhvern tímann enda he he nei nei þeir stóðu sig mjög vel. Allavega eru allar en lifandi og með öll eyru á sér en það kom í ljós að 3 rollur bera örugglega fyrr en hinar því við misstum hrútinn í svo þær verða væntanlega 10 apríl. Ég fór náttla með Benóný í fjárhúsin og Donnu hundinn okkar og er hún allveg ótrúlega huguð þó lítill sé því hún æðir bara inn til hrútana eins og ekkert sé og er maður allveg skíthræddur um að hún verði stöppuð niður eða barinn en þeir þefa bara af henni og ekkert meir. Farið nú og skoðið afburðarríkar myndir af þessu í albúmi.
Bless í bili 
Fjölsk að Stekkjarholti 6.

Líf í fjárhúsunum í Mávahlíð.

Emil SO...  busted að dekra Donnu að gefa henni með sér ís hann er svo kolfallinn fyrir henni.
Flettingar í dag: 201
Gestir í dag: 74
Flettingar í gær: 221
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 1717962
Samtals gestir: 229726
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 23:17:27

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar