Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

16.05.2010 01:14

Maí á ferð og flugi

Jæja nú er maður aldeilis búnað setja slatta inn af myndum því það er búið að vera mikið að gera t.d. er Benóný í ungbarnasundi og er hann allveg óður honum finnst svo gaman og skvettir á alla bak og fyrir og við fengum loksins pabba til að koma með og taka myndir af stráknum sínum. Ég er svo búnað koma víða við í sauðburðinum og er hann ganga misjafnlega vel. Hjá mér er fyrri burðurinn að enda en svo er seinni ekki fyrr en 28 Maí allveg hrikalegt en ég fæ þó allavega lömb vonandi. Hjá Gumma Óla er búið að vera mikið um keisara ferðir inn í Hólm hann er búnað fara með tvo gemlinga og eina rollu og það lifir allt og svo er hann búnað venja heilmikið undir einlemburnar sem voru sónaðar hjá honum svo það kom að góðum notum. Það er svo allt borið í Tungu hjá Sigga en það voru einhverjar geldar því miður en annars fékk hann svakalega falleg lömb og allveg sérstaklega spök. Maggi er svo loksins kominn heim að austan og setti ég myndir inn frá honum. Það eru svo myndir af heimsóknum viða í sauðburðinum svo endilega skoðið.

Flottur hann Benóný Ísak

Fyndin hún Móra inn í Bug að gæjast inn.

Þetta er náttla bara sögulegt að hann Magnús Már sé að mjólka belju emoticon já ég er sko svaka stolt af honum he he.
Flettingar í dag: 376
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 876
Gestir í gær: 156
Samtals flettingar: 1850410
Samtals gestir: 239628
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 18:49:43

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar