Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

06.07.2010 00:03

Sjóferð

Ég ætla að verða skipstjóri eins og pabbi he eh emoticon Við fórum smá siglingu um daginn og var Benóný bara sallarólegur og óður að fá að stýra og tæta en mest hafði hann þó gaman af því þar sem sjórinn spýttist út úr bátnum og vildi bara fara að sulla.

Helduru að maður sé nú ekki flottur skipstjóri.
 
Jæja það er svo myndir af þessu og einnig þegar við hleyptum hestunum inn í Bug og þegar Bói og Emil voru að dæla út úr húsunum hjá Óla,Sigga og Brynjari og voru þeir gersamlega í skítabaði emoticon
Emil fékk gusu framan í sig tvisvar og Bói fékk líka og meira segja sló barkinn hann niður svo hann lá kylliflatur á grindunum og var bara heppinn að detta ekki ofan í skítinn. Já þetta var hreint ævintýri hjá þeim og mikið hlegið.

Smá skítabað hjá Bóa he he.
Flettingar í dag: 673
Gestir í dag: 129
Flettingar í gær: 2052
Gestir í gær: 304
Samtals flettingar: 1854454
Samtals gestir: 240185
Tölur uppfærðar: 9.8.2020 14:32:49

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar