Jæja nú er heyskapur að bresta á og það er blíðskapar veður í Mávahlíðinni og lífið allveg yndislegt í alla staði. Benóný stækkar með hverjum deginum og er að verða skæfari og skæfari tætir í öllu og stendur allsstaðar upp og sleppir sér meira segja svo það verður ekki langt í að hann fari að labba.
Ég ætla nú bara að hafa þetta stutt en henti annars fullt af myndum inn að fallega veðrinu í dag og af Benóný Ísak síðast liðna daga svo njótið vel.
Bói og Kara björguðu æðakollu ungum frá sláttuvélinni hans Emils.
Hér má svo sjá kolluna elta þau.
Byrjað að slá inn í Mávahlíð.
Og ein grallara mynd af gaurnum okkar.