Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

27.01.2011 15:32

Aurskriða og Benóný í Janúar

Mikið hefur verið um vatnsveður að undanförnu og þegar ég var að taka svefnrúntinn hans Benónýs á gamla veginum inn í Höfða blasti þetta við og þorði ég ekki að fara yfir þetta þó lítið sé því það er svo mikill drulla og bleita í þessu. Ég bakkaði því alla leiðina til baka aftur.

Þetta grjót var líka búnað bætast við því ekki man ég til þess að það hafi verið þarna áður svo það er heldur betur farið að losna upp úr hlíðinni núna í þessum rigningum. 
Ungur smalamaður á leið sinni að elta rollurnar.

Orðinn heldur þreyttur búnað þramma upp allt túnið á eftir þessum villingum og þær eru ekkert að gefa sig. 

Þessi óboðni gestur er búnað vera inn í Mávahlíð undanfarna daga og er orðinn spurning um að fara fá Snorra Rabba til plaffa hann áður en hann étur upp bleikjuna.

Flottir saman Benóný Ísak og Olíver. Benóný er í fallega vestinu sem Brynja frænka var að prjóna og gefa honum.

Það er sko varla hægt að segja að það sé hávetur og þorri því veðursældin sem er núna er allveg með ólíkindum.
Flettingar í dag: 243
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1118
Gestir í gær: 428
Samtals flettingar: 1639233
Samtals gestir: 216587
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 10:20:35

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar