Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

18.04.2011 16:30

Mokað undan,Lömb hjá Óla og systkinin saman.

Það er mikið verk fyrir höndum næstu daga því nú er byrjað á því að moka undan eða fyrir framan fyrst því það er búið að safnast svo mikið fyrir framan fjárhúsin sem er búið að renna út og er það hellings vinna að taka það fyrst og svo þarf að taka húsið af traktornum til að komast í að moka undan en það verða allir voða glaðir þegar þetta er búið og kominn þessi fíni áburður á túnin. Það byrjaði þó ekki vel því það bilaði hjá þeim Emil og Bóa fyrst fór eitthvað í traktornum og svo brotnaði undan sturtuvagninum en það fylgir þessu náttúrulega alltaf svona skemmtileg heit það getur aldrei gengið bilunarlaust enda gömul tæki.


Það er svo byrjaður sauðburður hjá Óla,Sigga og Brynjari og komu 4 stálslegin lömb fyrst. Óli fékk tvær gullfallegar gráar gimbrar og Siggi 2 lömb veit ekki hvaða kyn en annað var móflekkótt.

Hér er hann með aðra gimbrina kanski þið getið hjálpað okkur að litgreina hana held að hún sé mógrá eða eitthvað.


Hér er Benóný Ísak svo stoltur stóri bróðir með litlu systur.
Flettingar í dag: 160
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 221
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 1717921
Samtals gestir: 229718
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 21:09:09

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar