Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

07.07.2012 22:28

Skírnin hjá Birgittu Emý og potturinn vigður.

Hér er glæsilega litla sæta fjölskyldan. Birgitta Emý alsæl með gullfallega nafnið sitt sem hún fékk í dag 07.07.2012. Hún fæddist síðan 06.06.2012 Svo þetta eru svakalega flottar dagsettningar.
Það var skírt í Ólafsvíkurkirkju og veislan haldin þar niðri í safnaðarheimilinu og voru svakalega 
fínar veitingar og allt gekk ljómandi vel. Ég setti inn nokkrar myndir en á eftir að fá fleiri seinna 
hjá Dagbjörtu en endilega skoðið þessar sem ég setti inn hér.

Hér er Emil alsæll kominn með pottinn í lag eftir mikið streð og krakkarnir með rosa fjör.

Aðeins kíkt í fjöruna í Tungu um daginn og var það rosa stuð og Embla át og át sand og varð það auðvitað til þess að hún kúkaði honum daginn eftir OJ þetta vissi ég ekki að þau myndu skila þessu
svona he he svo henni var skellt í bað og skolað.
Flettingar í dag: 376
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 876
Gestir í gær: 156
Samtals flettingar: 1850410
Samtals gestir: 239628
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 18:49:43

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar