Velkomin á heimasíðuna okkar !

Dísa,Emil,Benóný Ísak og dýrin.

12.03.2013 14:11

3 Mánaða skvísa

Skvísan okkar er 3 mánaða í dag og fór ég með hana í skoðun og hún þyngist vel.
5320 gr, lengd 64 og höfuðmál 40. Er farin að brosa á fullu og hjala algjör dúlla.
Hún fékk tvær sprautur í dag litla greyjið. 

Bílinn okkar er búinn að vera bilaður og hef ég verið að níðast á mömmu þessa dagana, fá hana til að skuttla mér allt og fá lánaðan bílinn hennar svo ég er mjög þakklát fyrir að fá svona mikla aðstoð frá mömmu góðu :) 
já og svo má ekki gleyma hvað hún er rosalega dugleg að passa fyrir mig :).

Mars er svo stór afmælis mánaður Maja systir var fertug í gær og svo á Steinar bróðir Emils afmæli í dag 
Ég óska þeim báðum kærlega til hamingju með daginn sinn :)

Flettingar í dag: 695
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 876
Gestir í gær: 156
Samtals flettingar: 1850729
Samtals gestir: 239633
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 22:49:18

Eldra efni

Um okkur

Nafn:

Dísa,Emil,Benóný Ísak, Embla Marína og Freyja Naóm

Farsími:

8959669,8419069

MSN netfang:

Disa_99@hotmail.com

Afmælisdagur:

17 júní 1982,1 apríl 1985, 19 ágúst 2009. 28 Mars

Heimilisfang:

Stekkjarholt 6

Staðsetning:

355 Ólafsvík

Heimasími:

4361442

Um:

Sjúkleg áhugamanneskja um sauðfjárrækt og allt sem henni tengist. Mikið um rollur á þessari síðu og örlítið um hesta og hænur og allskyns sveitalíf. Svo má ekki gleyma fjölskyldunni því það er auðvitað reglulega sett myndir og blogg af börnunum og daglegu lífi okkar.

Tenglar

Tenglar

Tenglar